■ Textaboð (OTA) með stillingum
Ef nota á WAP, MMS, GPRS og aðra þráðlausa þjónustu þurfa réttar stillingar að
vera í símanum. Hægt er að fá stillingarnar sendar í textaboðum (OTA) og aðeins
þarf að vista stillingarnar í símanum. Nánari upplýsingar má fá hjá næsta
viðurkennda söluaðila Nokia.