Nokia 3300 - Stafræn tónlistarspilun og upptaka

background image

Stafræn tónlistarspilun og upptaka

Í símanum er innbyggður stafrænn tónlistarspilari og hljóðriti. Hægt er að hlusta
á MP3 og AAC tónlistarskár á minniskorti í símanum með höfuðtólum eða
innbyggðum hátalara. Hægt er að taka tónlist upp úr útvarpi eða ytra hljómtæki.
Tónlistin sem tekin er upp er vistuð á minniskortinu í símanum. Tónlistarspilarinn
styður einnig M3U spilunarlista. Sjá

Tónlist (valmynd 7)

á bls.

99

.

Hægt er að flytja tónlistarskjöl og spilunarlista af samhæfri PC-tölvu á
minniskortið í símanum með hugbúnaðinum Nokia Audio Manager PC sem finna
má á geisladiskinum í pakkanum. Þegar Nokia Audio Manager hefur verið sett upp
er einnig hægt að nota Windows Explorer til að flytja tónlistarskrár og
spilunarlista. Sjá

Nokia Audio Manager

á bls.

140

.

background image

Yfirlit um aðgerðir sem fylgja símanum

17

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.