
■ Minniskort
Símanum fylgir 64 MB forsniðið minniskort til að geyma tónlistarskrár, sóttar
Java-aðgerðir og leiki og AAC/MIDI/MP3 hringitóna sem hafa verið sóttir eða
mótteknir. Sjá
Minniskort
á bls.
124
.
Einnig er hægt að afrita og endurheimta Símaskrá og Dagbók, textaboð og
bókamerki á og af minniskorti. Sjá
Afritun og endurheimt
á bls.
123
.
Aðeins skal nota minniskort sem eru samhæf símanum. Minniskort sem eru
forsniðin fyrir og gögn sem vistuð eru í öðru tæki geta virst skemmd í Nokia 3300
símanum. Hægt er að nota allt að 128 MB samhæf minniskort í símanum.
Sjá
Minniskortið fjarlægt og sett á sinn stað
á bls.
32
.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
20