■ Margradda hljóð
Margradda hljóð er sett saman úr mörgum tónum sem spilaðir eru í einu eins og
lag í hátalara. Hægt er að nota margradda hljóð í hringitónum og viðvörunum um
skilaboð. Í símanum eru tónhlutar úr yfir 128 hljóðfærum sem hægt er að nota í
margradda hljóðum en síminn getur spilað 24 hljóðfæri í einu. Síminn styður
sniðið Scalable Polyphonic MIDI (SP-MIDI).
Hægt er að taka við margradda hringitónum um margmiðlunarþjónustu, sjá
Margmiðlunarboð lesin og þeim svarað
á bls.
74
, eða sækja þá um valmyndina
Gallerí, sjá
Gallerí (valmynd 8)
á bls.
108
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
18