■ Margmiðlunarboðaþjónusta (MMS)
Síminn getur sent margmiðlunarboð sem sett eru saman úr texta og mynd og
tekið við skilaboðum með texta, mynd og hljóði. Hægt er að vista myndirnar og
hringitónana til að geta sniðið símann að eigin þörfum. Sjá
Margmiðlunarboð
á
bls.
71
. Margmiðlunarboðasendingar eru sérþjónusta.