
■ Java
TM
aðgerðir
Síminn styður Java 2 Micro Edition (J2ME
TM
), sem er sérhönnuð útgáfa af Java
fyrir smærri raftæki. Í símanum eru Java-aðgerðir og leikir og hann styður
heimtöku á nýjum aðgerðum og leikjum frá WAP-þjónustu. Sjá
Aðgerðir (valmynd
11)
á bls.
115
.