Nokia 3300 - GPRS (General Packet Radio Service)

background image

GPRS (General Packet Radio Service)

GPRS-tækni gerir það kleift að nota farsíma til að senda gögn og taka við gögnum
um dreifikerfið (sérþjónusta). GPRS er í raun gagnaveita sem veitir aðgang að
gagnakerfum eins og Interneti. Aðgerðir sem geta notað GPRS eru WAP þjónusta,
MMS og SMS skilaboðasendingar og heimtaka Java aðgerða.

Ef nota á GPRS

• Hafa skal samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna í sambandi við

framboð, verð og áskrift að GPRS-þjónustu.

• Vista þarf GPRS-stillingar fyrir allar aðgerðir sem notaðar eru með GPRS.

Sjá

Síminn settur upp fyrir WAP-þjónustu

á bls.

127

,

Skilaboðastillingar

á bls.

79

og

Stillingar þegar GPRS er valið sem gagnaflutningsmáti:

á bls.

129

.

background image

Yfirlit um aðgerðir sem fylgja símanum

19

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.