Yfirlit um aðgerðir sem fylgja símanum
Nokia 3300 síminn hefur fjölda aðgerða sem nýtast daglega, eins og stafrænan
Tónlistarspilara og Upptöku, FM víðóma útvarp, Dagbók, Klukku, Vekjaraklukku,
Reiknivél og margar fleiri. Einnig er fyrirliggjandi úrval af Nokia Xpress-on
TM
litahulstrum á símann. Ef skipta á um hulstur skal fara eftir
Skipt um hulstur
á bls.
36
.