Nokia 3300 - SamnÆtt minni

background image

Samnýtt minni

Síminn getur notað samnýtt minni fyrir eftirtalið: símaskrá, texta- og margmiðlunarboð,
myndir og hringitóna í Galleríi, dagbók, dagskrárathugasemdir og Java-leiki og aðgerðir.
Notkun slíkra aðgerða getur dregið úr tiltæku minni fyrir aðgerðir sem nota samnýtt minni.
Þetta á einkum við um mikla notkun einhverrar einnar aðgerðar (þó að sumar aðgerðir geti
verið með sérstaklega úthlutað minni til viðbótar samnýtta minninu). T.d. getur vistun
margra mynda, Java-aðgerða o.s.frv. tekið upp allt samnýtta minnið og síminn getur birt boð
um að minnið sé fullt. Í þessu tilviki þarf að eyða upplýsingum eða færslum sem nýta
samnýtta minnið áður en haldið er áfram.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

16