
■ Aðgangsnúmer
• Öryggisnúmer (5 til 10 tölustafir): Öryggisnúmerið fylgir símanum og kemur í
veg fyrir að hann sé notaður í leyfisleysi. Forstillta númerið er 12345. Breyta
skal númerinu og halda því leyndu og á öruggum stað annars staðar en með
símanum. Í
Öryggisstillingar
á bls.
97
er fjallað um það hvernig númerinu er
breytt og síminn stilltur þannig að hann biðji um númerið.
• PIN-númer og PIN2-númer (4 til 8 tölustafir) PIN-númerið (Personal
Identification Number) kemur í veg fyrir að SIM-kortið sé notað í leyfisleysi.
PIN-númerið fylgir yfirleitt SIM-kortinu.
Best er að stilla símann þannig að PIN-númers sé alltaf krafist þegar kveikt er á
símanum, sjá
Öryggisstillingar
á bls.
97
.
PIN2-númerið fylgir ef til vill SIM-kortinu og kann að vera nauðsynlegt fyrir
sumar aðgerðir, til dæmis þegar stilla þarf inn hringingarkostnað.

Almennar up
plýsingar
15
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Ef rangt PIN-númer er fært inn þrisvar í röð getur textinn
SIM-korti lokað
birst
og notandi er beðinn að færa inn PUK-númer. PUK-númer fæst hjá
þjónustuveitu.
• PUK og PUK2 númer (8 tölustafir): Þörf er á PUK-númeri (Personal
Unblocking Key) til að breyta lokuðu PIN-númeri. PUK2-númers er krafist
þegar breyta á lokuðu PIN2-númeri.
Hafi númerin ekki fylgt SIM-kortinu skal hafa samband við þjónustuveituna og
biðja um númer.
• Lykilorð vegna útilokunar (4 tölustafir): Lykilorði vegna útilokunar þarf að
beita þegar notuð er
Útilokunarþjónusta
, sjá
Öryggisstillingar
á bls.
97
.
Þjónustuveita lætur í té þetta lykilorð.