■ Uppsetning Nokia Audio Manager
1. Windows er ræst.
2. Geisladiskurinn sem fylgir með símanum er settur í geisladrif tölvunnar.
3. Ef geisladiskurinn ræsist ekki sjálfkrafa skal opna Windows Explorer og velja
geisladrifið sem diskurinn er í. Hægrismellt er á teikn Nokia Audio Manager og
skipunin Autorun valin.
4. Fylgja skal uppsetningarleiðbeiningunum sem birtast á tölvuskjánum til að
ljúka uppsetningunni.
5. Þegar uppsetningunni er lokið bætist mappan Nokia Audio Manager við
Program Files.
Endurræsa þarf tölvuna eftir uppsetningu á Nokia Audio Manager.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
142