
■ Tónlistarskjöl flutt í símann
1. Lög og spilunarlistar eru vistuð í
Music Studio
í Nokia Audio Manager. Nánari
upplýsingar eru í hjálp við Audio Manager.
2. Ganga skal úr skugga um að tölvan og síminn séu tengd saman með
meðfylgjandi tengisnúru.
3. Opna skal Nokia Audio Manager í tölvunni.
4. Smellt er á teiknið
Nokia 3300
í tækjahluta
Music Studio
.
5. Lögin eða spilunarlistarnir sem flytja á í símann eru valin.
6. Smellt er á
Transfer to device
.

Nokia Audio Manager
143
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Ef valin er meiri tónlist en kemst fyrir í minni símans birtast villuboð. Hætt er við
val á einhverjum tónlistarskrám þar til þær komast fyrir.