Club Nokia glugginn
Í Nokia Audio Manager er gluggi sem hægt er að nota til að vafra á Internetinu.
Sjálfgefið er að heimasíða Club Nokia birtist í glugganum. Hægt er að færa slóð
hvaða vefseturs sem er í aðsetursreitinn. Sækja þarf lög á Internetinu í tölvuna
áður en hægt er að bæta þeim í gluggann
Music Studio
til að flytja þau símann.
Bent er á að nauðsynlegt er að hafa Internet-tengingu svo hægt sé að nota þessa
aðgerð.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
144