Aðrar aðgerðir
Studdar tónlistarskrár
Nokia Audio Manager styður MP3 tónlistarskrár og M3U spilunarlista. Hægt er að
búa til spilunarlista í
Music Studio
. Þegar spilunarlisti er valinn til flutnings í
símann eru aðeins þau lög sem eru á spilunarlistanum flutt. Lög sem búin eru til
með geislapilara hafa skráarendinguna AAC. Hægt er að spila þessar skrár í
tölvunni með Nokia Audio Manager og flytja þær í símann.
Reitum í lögum breytt í tölvunni
Þegar lög eða spilunarlistar birtast í
Music Studio
er mögulegt að breyta
upplýsingum um lag og flytjanda. Nánari upplýsingar eru í hjálp við Nokia Audio
Manager.
Um rafhlöður
145
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.