Nokia 3300 - Lög á geisladiskum vistu² me² Nokia Audio Manager

background image

Lög á geisladiskum vistuð með Nokia Audio Manager

1. Opna skal Nokia Audio Manager í tölvunni.

2. Tónlistardiskur er settur í geisladrifið á tölvunni og smellt á flipann

CD Player

til að opna gluggann

CD Player

. Upplýsingar um lögin birtast.

3. Lögin eru vistuð á harða diskinum með því að velja þau og smella á hnappinn

Save tracks

.

Ekki skal taka diskinn úr fyrr en lokið er við að vista. Framvinduvísir sýnir
nokkurn veginn hversu langan tíma það tekur að vista lögin.

4. Lögin eru flutt í

Music Studio

: Í

Music Studio

er smellt á hnappinn

Add

og

leitað að vistuðum lögum. Lögin sem óskað er eftir eru vistuð, hægri-smellt á
valið og valið

Open

á flýtivalmyndinni.

Nú er hægt að flytja lögin í

Music Studio

á minniskortið í símanum.