Nokia 3300 - Kerfiskröfur

background image

Kerfiskröfur

Svo hægt sé að setja upp Nokia Audio Manager þarf að hafa eftirfarandi:

• Intel-samhæfa PC-tölvu með Windows 98, Windows ME, Windows 2000 eða

Windows XP stýrikerfi.

Bent er á að hugbúnaðurinn er ekki studdur á tölvum sem hafa verið uppfærðar
úr Windows 95 eða 3.1 í Windows 98.

background image

Nokia Audio Manager

141

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

• Pentium MMX 266 MHz örgjörva (Pentium 300 MHz ráðlagt),

• Minnst 35 MB af lausu diskplássi. Viðbótarpláss fyrir tónlist,

• Mælt með minnst 48 MB, 64 MB fyrir Windows 2000,

• Skjá sem ræður við upplausnina 800 x 600 með 65536 litum (High Color

stillingin),

• Útgáfu 4.0 eða hærra af Microsoft Internet Explorer eða Netscape Navigator

vafranum,

• USB tengi,

• Geisladrif.