Nokia 3300 - Vekjaraklukka (valmynd 6)

background image

Vekjaraklukka (valmynd 6)

Í vekjaraklukkunni er notað sama tímasniðið og í klukkunni
sjálfri. Vekjaraklukkan virkar einnig þegar slökkt er á símanum.

Stutt er á

Valmynd

og valið

Vekjaraklukka

. Tíminn er valinn og

stutt á

Í lagi

. Vekjarastillingum er breytt með því að velja

Virk

.

background image

Valmyndaraðgerðir

99

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Þegar tíminn er útrunninn

Gefur síminn frá sér hljóðmerki og

Vekjari!

birtist á skjánum ásamt tímanum.

Stutt er á

Hætta

til að slökkva á vekjaraklukkunni. Ef síminn er látinn hringja í

mínútu eða ef stutt er á

Blund

slokknar á vekjaraklukkunni í tíu mínútur eða svo

þar til hringir aftur.

Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og hringingartíminn rennur upp á meðan slökkt er á
símanum kveikir síminn á sér og hringir. Ef stutt er á

Hætta

er spurt hvort opna eigi símann

fyrir símtölum,

Kveikja á símanum?

. Stutt er á

Nei

til að slökkva á símanum eða

til að

hringja og svara símtölum. Ekki má styðja á

þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð

eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.