Upptaka
Hægt er að taka tónlist beint upp úr útvarpinu í símanum eða tengja símann við
hljómtæki og taka upp eftirlætistónlistina sína. Upptökurnar eru geymdar á
minniskortinu í símanum.
Til að kveikja á
Upptaka
er stutt á
Valmynd
og valið
Tónlist
og
Upptaka
.
Til að skoða lista yfir upptökurnar skal velja
Listi yfir upptökur
.
Valmyndaraðgerðir
105
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Meðan listinn yfir upptökur er opinn er hægt að styðja á
Valkostir
og velja
•
Spila
til að spila valda upptöku.
•
Eyða
til að eyða valinni upptöku.
•
Endurskíra
til að breyta nafni lags og flytjanda í valinni upptöku.
Upptaka
Til að taka upp úr útvarpinu er kveikt á útvarpinu, stutt á
Valmynd
og valið
Tónlist
og
Upptaka
. Til að hefja upptöku skal velja
Taka upp
.
Til að taka upp úr hljómtæki skal tengja tækið við hljóðinntakið á símanum með
ADE-2 hljóðsnúrunni.
Þegar
Tæki tengt, hefja upptöku?
birtist:
• Er stutt á
Já
til að hefja upptöku.
• Er stutt á
Nei
til að hlusta bara á tónlistina sem spiluð er í tækinu. Hægt er að
hefja upptöku með því að velja
Upptaka
og
Taka upp
á valmyndinni
Tónlist
.
Ef stöðva á upptöku er stutt á
Hætta
. Til að vista upptökuna er stutt á
Já
þegar
staðfestingarboð birtast. Til að eyða upptökunni er stutt á
Nei
.
• Ef kosið er að vista upptökuna skal færa inn heiti lags og styðja á
Í lagi
. Nafn
flytjandans er fært inn og stutt á
Í lagi
.
Ábending: Fljótlegt er að hefja upptöku með því að styðja á
upptökutakkann
þegar kveikt er á útvarpinu eða hljómtæki eru tengd
við símann.
Ekki er hægt að hringja á meðan tekið er upp. Til að hringja þarf fyrst að stöðva
upptökuna.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
106
Ef hringt er í símann á meðan tónlist er tekin upp heldur upptakan áfram nema
svarað sé í símann. Ef svarað er í símann er upptakan stöðvuð og valið á milli þess
að vista eða henda upptökunni.