Nokia 3300 - Tónlistarstillingar

background image

Tónlistarstillingar

Hægt er að velja forstilltar hljóðstillingar með sjálfvirkum jöfnunarstillingum eða
skilgreina sínar eigin hljóðstillingar með sérsniðnum jöfnunarstillingum. Einnig er
hægt að breyta jafnvægi og kveikja og slökkva á háværð og víðómsvíkkun. Það
getur aukið gæði spilunar. Einnig er hægt að breyta tónlistarstillingum aftur í
sjálfgildi.

Tónlistarstillingarnar gilda í

Tónlistarspilari

og

Útvarp

. Meðan á upptöku stendur

og þegar verið er að nota hátalarann er slökkt á tónlistarstillingunum. Ekki er
hægt að nota víðómsvíkkunina fyrir

Útvarp

.

Til að komast í tónlistarstillingar er stutt á

Valmynd

og valið

Stillingar

og

Tónlistarstillingar

.

Til að velja forstilltar hljóðstillingar með sjálfvirkum jöfnunarstillingum eða
skilgreina sínar eigin hljóðstillingar með sérsniðnum stillingum skal velja

Jöfnun

.

• Ef velja á forstilltar hljóðstillingar er skrunað að stillingunni sem á að nota og

ýtt á

Í lagi

. Tiltækar hljóðstillingar eru

Venjulegt

,

Rokk

,

Popp

og

R'n'B

.

• Til að skilgreina eigin jöfnunarstillingar er valið

Notandasafn

. Tíðnilínan sem á

að stilla er valin með

og

. Rennitakkinn er færður til með

og

.

Stutt er á

Í lagi

til að vista stillingarnar.

Til að stilla jafnvægi er valið

Jafnvægi

. Stutt er á

eða

til að hreyfa

rennitakkann til vinstri eða hægri. Stutt er á

Velja

til að vista

jafnvægisstillingarnar.

Til að slökkva eða kveikja á háværð er valið

Háværð

og síðan

Kveikt

eða

Slökkt

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

108

Til að slökkva eða kveikja á víðómsvíkkun er valið

Víðómsvíkkun

og síðan

Kveikt

eða

Slökkt

.

Tónlistarstillingarnar eru endurstilltar með því að velja

Endursetja sjálfg.

tónlistarstillingar

.