Tónlistarstillingar
Hægt er að velja forstilltar hljóðstillingar með sjálfvirkum jöfnunarstillingum eða
skilgreina sínar eigin hljóðstillingar með sérsniðnum jöfnunarstillingum. Einnig er
hægt að breyta jafnvægi og kveikja og slökkva á háværð og víðómsvíkkun. Það
getur aukið gæði spilunar. Einnig er hægt að breyta tónlistarstillingum aftur í
sjálfgildi.
Tónlistarstillingarnar gilda í
Tónlistarspilari
og
Útvarp
. Meðan á upptöku stendur
og þegar verið er að nota hátalarann er slökkt á tónlistarstillingunum. Ekki er
hægt að nota víðómsvíkkunina fyrir
Útvarp
.
Til að komast í tónlistarstillingar er stutt á
Valmynd
og valið
Stillingar
og
Tónlistarstillingar
.
Til að velja forstilltar hljóðstillingar með sjálfvirkum jöfnunarstillingum eða
skilgreina sínar eigin hljóðstillingar með sérsniðnum stillingum skal velja
Jöfnun
.
• Ef velja á forstilltar hljóðstillingar er skrunað að stillingunni sem á að nota og
ýtt á
Í lagi
. Tiltækar hljóðstillingar eru
Venjulegt
,
Rokk
,
Popp
og
R'n'B
.
• Til að skilgreina eigin jöfnunarstillingar er valið
Notandasafn
. Tíðnilínan sem á
að stilla er valin með
og
. Rennitakkinn er færður til með
og
.
Stutt er á
Í lagi
til að vista stillingarnar.
Til að stilla jafnvægi er valið
Jafnvægi
. Stutt er á
eða
til að hreyfa
rennitakkann til vinstri eða hægri. Stutt er á
Velja
til að vista
jafnvægisstillingarnar.
Til að slökkva eða kveikja á háværð er valið
Háværð
og síðan
Kveikt
eða
Slökkt
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
108
Til að slökkva eða kveikja á víðómsvíkkun er valið
Víðómsvíkkun
og síðan
Kveikt
eða
Slökkt
.
Tónlistarstillingarnar eru endurstilltar með því að velja
Endursetja sjálfg.
tónlistarstillingar
.