Nokia 3300 - Tónlistarspilari

background image

Tónlistarspilari

Tónlistarspilari

er notaður til að hlusta á MP3 og AAC tónlistarskrár sem vistaðar

eru á minniskortinu í símanum.

Hægt er að hlusta á tónlist í innbyggða hátalaranum eða í heyrnartólum.

Minniskort þarf að vera í símanum svo hægt sé að nota aðgerðina

Tónlistarspilari

.

Til að kveikja á aðgerðinni

Tónlistarspilari

er stutt á

Valmynd

og valið

Tónlist

og

Tónlistarspilari

.

Þegar

Tónlistarspilari

er í gangi er stutt á

Valkostir

og valið

Spila

til að spila valið lag eða

Stöðva

til að stöðva spilun.

Lagalisti

til að virkja lagalista sem hafa verið búnir til sem spilunarlistar í tölvu

og fluttir á minniskort í símanum. Sjá

Lagalisti

á bls.

106

.

Spilunarvalmögul.

: Velja skal

Af handahófi

til að spila lögin á gildandi lagalista

í handahófskenndri röð. Velja skal

Endurtaka

til að spila gildandi lag eða allan

lagalistann endurtekið.

Tónlistarheimfl.

til að tengjast WAP-aðsetrinu sem tengist gildandi lagi. Þessi

aðgerð er aðeins tiltæk þegar WAP-aðsetur er tengt við gildandi lag.

Staða minnis

til að skoða hversu mikið minni er laust og í notkun á

minniskortinu.

background image

Valmyndaraðgerðir

101

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Ábending: Þegar síminn er í biðham og

Tónlistarspilari

er í gangi er hægt

að stjórna spilaranum með því að ýta samtímis á tónlistartakkann og
viðeigandi aðgerð á 4 átta skruntakkanum.

Hlustað á tónlist

Ef spóla á til baka í lagi í spilun er stutt á

og honum haldið niðri.

Ef spóla á áfram í laginu er stutt á

og honum haldið niðri.

Ef spila á næsta lag á eftir eða undan á lagalistanum er stutt snögglega á

eða

.

Ábending: Í biðham er hægt að skipta í næsta eða síðasta lag með því að
ýta samtímis á tónlistartakkann og

eða

.

Til að velja lag af lagalistanum skal velja

Valkostir

og velja

Lagalisti

. Skrunað er að

viðeigandi lagi og stutt á

Valkostir

og valið

Spila

.

Ef stöðva á spilun er stutt á

.

Til að hlusta á tónlist í hátalaranum (eða höfuðtólunum) er stutt á

Valkostir

og

valið

Hátalari

(eða

Höfuðtól

).

Ábending: Þegar samhæf höfuðtól eru notuð er stutt snöggt á
höfuðtólatakkann til að skipta í næsta lag á lagalistanum.

Hægt er að svara hringingu meðan hlustað er á tónlist. Meðan á símtali stendur er
hlé gert á spiluninni.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

102