Nokia 3300 - Lagalisti

background image

Lagalisti

Hægt er að nota aðgerðina

Lagalisti

til að virkja lagalista sem hafa verið búnir til

sem spilunarlistar í tölvu og fluttir á minniskort í símanum. Upplýsingar um
flutning spilunarlista úr PC tölvu eru í

Nokia Audio Manager

á blaðsíðu

140

.

Þegar

Tónlistarspilari

er í gangi er stutt á

Valkostir

og valið

Lagalisti

. Sjálfgefið er

að allar tónlistarskrárnar á minniskorti símans birtist. Ef lagalisti er virkur birtast
aðeins lögin á þeim lagalista.

Lagalistar virkjaðir og gerðir óvirkir

Lagalisti

er opnaður, stutt á

Valkostir

og valið

Breyta lagalista

. Skrunað er að

lagalistanum sem á að virkja og stutt á

Velja

.

Til að óvirkja lagalista og sýna öll lögin á minniskortinu í símanum er valið

Öll lög

.

Aðrir tiltækir valkostir í lagalista

Spila

til að spila valið lag.

Endurnýja öll lög

til að uppfæra

Lagalisti

eftir að tónlistarskrár eða

spilunarlistar hafa verið fluttir af PC-tölvu. Þessi valkostur er aðeins tiltækur
þegar lagalistar eru óvirkir og öll lög á minniskortinu eru sýnd.

background image

Valmyndaraðgerðir

107

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.