Nokia 3300 - Útvarp

background image

Útvarp

Eigi að hlusta á útvarp í símanum skal tengja samhæf heyrnartól við símann.
Snúran á höfuðtólinu nýtist sem loftnet fyrir útvarpið og er því best að hún hangi
laus.

Athygli er vakin á því að gæði útvarpsútsendingar velta á dreifingu
útvarpsstöðvarinnar á viðkomandi svæði.

1. Þegar kveikt er á útvarpinu er stutt á

Valmynd

og valið

Tónlist

og

Útvarp

.

Stöðvarnúmerið og nafnið sem vistað var fyrir útvarpstöðina birtast á skjánum
ásamt útsendingartíðni stöðvarinnar.

Ábending: Fljótlegt er að kveikja á útvarpinu með því að ýta á
tónlistartakkann efst á símanum og velja

Útvarp

.

2. Ef búið er að vista útvarpsrásir er hægt að skruna að rásinni sem á að hlusta á,

eða velja útvarpsrás frá 1 upp í 9 með því að styðja á viðkomandi tölutakka.

Ábending: Þegar samhæf höfuðtól eru notuð er stutt á
höfuðtólatakkann til að skruna að útvarpsstöðinni sem á að hlusta á.

3. Þegar

Útvarp

er í gangi er stutt á

Valkostir

og valið

Slökkva

til að slökkva á

útvarpinu.

Ábending: Fljótlegt er að slökkva á

Útvarp

ef stutt er á

og honum

haldið niðri.

Stillt á útvarpsrás

Þegar

Útvarp

er í gangi er stutt á

eða

og þeim haldið inni til að leita að

útvarpsrás. Leitinni er hætt þegar rás er fundin. Ef vista á rásina er stutt á

background image

Valmyndaraðgerðir

103

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Valkostir

og valið

Geyma stöð

. Heiti rásarinnar er ritað og stutt á

Í lagi

. Valinn er

staður sem vista á rásina á.

Ábending: Fljótlegt er að vista rás á stað 1 til 9 með því að styðja á
samsvarandi tölutakka og halda honum niðri, svo er ritað heiti rásarinnar
og stutt á

Í lagi

.

Útvarpið notað

Þegar

Útvarp

er í gangi er stutt á

Valkostir

og valið

Slökkva

til að slökkva á

Útvarp

.

Geyma stöð

til að vista útvarpsstöð sem fundin hefur verið. Heiti rásarinnar er

ritað og stutt á

Í lagi

. Valinn er staður sem vista á rásina á. Hægt er að vista allt

að 20 útvarpsrásir í minni.

Sjálfv. stöðvaleit

. Stutt er snöggt á

eða

á skruntakkanum til að hefja leit

að rás upp á við eða niður á við. Leitinni er hætt þegar rás er fundin, stutt er á

Í

lagi

. Ef vista á rásina, sjá

Geyma stöð

hér á undan.

Handvirk leit

. Stutt er snöggvast á

eða

á skruntakkanum til að færa

rásaleitina um 0,1 mHz upp eða niður, eða þeim er haldið niðri til þess að
hraðleita að rás, ofar eða neðar. Ef vista á rás er stutt á

Í lagi

, sjá einnig

Geyma

stöð

hér á undan.

Ábending: Fljótlegt er að velja

Handvirk leit

með því að styðja á

í

valmyndinni

Útvarp

.

Stilla tíðni

. Ef tíðni útvarpsrásar, sem óskað er eftir að hlusta á, er þekkt (á

bilinu 87.5 MHz - 108.0 MHz) er hún rituð og stutt á

Í lagi

. Ef vista á rásina, sjá

Geyma stöð

hér á undan.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

104

Ábending: Fljótlegt er að velja

Stilla tíðni

með því að styðja á

í

valmyndinni

Útvarp

.

Eyða rás

. Ef eyða á rás sem búið er að vista er skrunað að henni, stutt á

Eyða

og

Í lagi

.

Endurskíra

. Nýtt heiti fyrir vistuðu rásina er fært inn og stutt á

Í lagi

.

Hátalari

(eða

Höfuðtól

) til að hlusta á útvarp með hátalara (eða höfuðtóli).

Höfuðtólið skal áfram vera tengt við símann. Snúran á höfuðtólinu nýtist sem
loftnet fyrir útvarpið.

Einóma útvarp

(eða

Víðóma útvarp

) til að hlusta á útvarpið einóma (eða

víðóma).

Yfirleitt er hægt að svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er tekið
af útvarpinu. Þegar símtali er slitið er sjálfkrafa kveikt á útvarpinu.

Þegar tæki sem notar GPRS- eða HSCSD-tengingu sendir eða móttekur gögn,
getur slíkt haft áhrif á útvarpið.