Nokia 3300 - Tónlist (valmynd 7)

background image

Tónlist (valmynd 7)

Hægt er að hlusta á MP3 og AAC tónlistarskrár með því að velja

Tónlistarspilari

eða

Útvarp

í símanum. Einnig er hægt er að taka

tónlist upp úr

Útvarp

eða ytra hljómtæki. Hægt er að taka upp

eða flytja allt að 2 klukkustundir af tónlist með áþekkum hljómgæðum og í
geislaspilara á 64 MB minniskort.

Hljóðstyrkurinn er stilltur með styrkstillingartakkanum sem er ofaná símanum
hægra megin.

Viðvörun! Hlusta skal á tónlist á tónlist á hæfilegum styrk. Það getur valdið
heyrnarskaða að hlusta stöðugt á hátt stillta tónlist.

Innflutningur tónlistarskjala og spilunarlista úr PC-tölvu: Sjá

Nokia Audio

Manager

á bls.

140

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

100

Tónlistartakkinn notaður: Fljótlegt er að slökkva og kveikja og skipta á milli
tónlistaraðgerða með tónlistartakkanum sem er ofaná símanum. Stutt er á

til að velja

Tónlistarspilari

,

Útvarp

eða

Slökkva á tónlist

.