Nokia 3300 - Tónastillingar

background image

Tónastillingar

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

og síðan

Tónastillingar

Hægt er að finna sömu

stillingar í valmyndinni

Sérsnið

, sjá

Snið (valmynd 4)

á bls.

85

. Stillingarnar sem

valdar eru breyta stillingunum í virka sérsniðinu.

Valið er

Velja hringingu

til að velja hvernig síminn lætur vita um hringingar.

Valkostirnir eru

Hringja

,

Hækkar

,

Ein hringing

,

Eitt bíp

og

Slökkt

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

96

Valið er

Hringitónn

fyrir símtöl sem tekið er við.

• Valið er úr hringitónum sem vistaðir hafa verið undir

Gallerí

með því að velja

Opna Gallerí

í hringitónalistanum.

• Valið er úr hringitónum sem vistaðir hafa verið á minniskortinu með því að

velja

Skoða minniskort

í hringitónalistanum.

Valið er

Styrkur hringingar

og

Titringur

fyrir símtöl og boð sem tekið er við.

Titringurinn er ekki virkur þegar síminn er tengdur við hleðslutæki, er í borðstandi
eða tengdur við bílbúnað.

Ábending: Ef hringitónn er fenginn um OTA eða sóttur á Netið er hægt að
vista hann í

Gallerí

eða á minniskortinu í símanum.

Valið er

Hringing fyrir skilaboð

til að stilla tóna fyrir textaboð,

Takkatónar

eða

Aðvörunarhljóð

til að síminn gefi frá sér tóna þegar t.d. rafhlaðan er að tæmast.

Ef valið er

Hringir frá

er síminn stilltur þannig að hann hringir aðeins þegar um er

að ræða símanúmer í ákveðnum viðmælendahópi. Skrunað er að
viðmælendahópnum eða

Öllum

og stutt á

Merkja

.

Stillingar fyrir aukabúnað

Þessi valmynd birtist aðeins ef síminn er eða hefur verið tengdur samhæfum
höfuðtólum eða hljóðmöskva.

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

og