Tímastillingar
Klukka
Stutt er á
Valmynd
, valið
Stillingar
,
Dags- og tímastillingar
og
Klukka
.
Valið er
Sýna klukku
til að sýna tímann efst til hægri á skjánum í biðham. Velja skal
Stilla tíma
til að setja klukkuna á réttan tíma og
Tímasnið
til að velja 12 tíma eða
24 stunda snið.
Klukkan er einnig notuð í aðgerðunum
Skilaboð
,
Símtalaskrá
,
Vekjaraklukka
, til að
tímastilla
Sérsnið
og
Dagbók
og skjávara, svo dæmi séu tekin.
Ef rafhlaðan er fjarlægð úr símanum í langan tíma þarf ef til vill að stilla klukkuna
aftur.
Dagsetning
Stutt er á
Valmynd
, valið
Stillingar
,
Dags- og tímastillingar
og
Dagsetning
.
Valið er
Sýna dagsetningu
og dagsetningin birtist efst í hægra horni skjásins þegar
síminn er í biðham. Velja skal
Stilla dagsetningu
til að stilla dagsetningu. Einnig er
hægt að velja snið og skiltákn dagsetningar.
Sjálfvirk uppfærsla á dagsetningu og tíma
Stutt er á
Valmynd
, valið
Stillingar
,
Dags- og tímastillingar
og
Tími og dagur
uppfærast sjálfir
(sérþjónusta). Ef síminn á sjálfkrafa að uppfæra tímann og
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
88
daginn í samræmi við tímabelti er valið
Virk
. Ef notandi vill staðfesta uppfærsluna
áður er valið
Staðfesta fyrst
.
Sjálfvirk uppfærsla dagsetningar og tíma breytir ekki tímanum sem vekjaraklukkan
er stillt á, dagbók eða hljóðmerki. Þau eru á tímanum sem upphaflega valinn. Ef
tímanum er breytt geta áminningar runnið út við það.