Stillingar fyrir aukabúnað
. Hægt er að velja
Höfuðtól
eða
Hljóðmöskvi
ef viðkomandi aukahlutur er eða hefur verið tengdur
við símann.
Valmyndaraðgerðir
97
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
• Valið er
Sjálfvalið snið
til að velja sniðið sem gera á sjálfkrafa virkt þegar
fylgibúnaður er tengdur við símann. Hægt er að velja annað snið þegar
fylgibúnaðurinn er tengdur.
• Valið er
Sjálfvirkt svar
til að stilla símann þannig að hringingu sé svarað
sjálfkrafa eftir fimm sekúndur. Ef
Velja hringingu
er stillt á
Eitt bíp
eða
Slökkt
verður sjálfvirk svörun ekki notuð.