Skjástillingar
Veggfóður
Hægt er að stilla símann þannig að hann birti bakgrunnsmynd (veggfóður) í
biðham. Nokkrar myndir er að finna í valmyndinni
Gallerí
. Einnig er hægt að taka
við myndum í margmiðlunarboðum eða sækja þær á WAP-síður og vista þær síðan
í
Gallerí
. Síminn styður sniðin JPEG, GIF, BMP og PNG.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
94
Bakgrunnsmynd valin
1. Stutt er á
Valmynd
og valinn kosturinn
Stillingar
,
Skjástillingar
og
Veggfóður
.
2. Valið er
Breyta mynd
. Þá birtist möppulistinn í valmyndinni
Gallerí
.
3. Mappa með myndum er opnuð og skrunað að mynd.
4. Myndin er gerð að bakgrunnsmynd með því að velja
Valkostir
og velja
Nota s.
veggfóður
.
Athuga skal að bakgrunnsmyndin sést ekki þegar síminn er með virkum skjávara.
Bakgrunnsmynd gerð virk eða óvirk
Stutt er á
Valmynd
og valinn kosturinn
Stillingar
,
Skjástillingar
og
Veggfóður
.
Bakgrunnsmyndin er gerð óvirk með því að velja
Virkt
/
Óvirkt
eftir því sem við á.
Litaval
Hægt er að breyta litnum á ýmsum hlutum á skjánum, til dæmis á vísum og
merkjum.
Stutt er á
Valmynd
og valinn kosturinn
Stillingar
,
Skjástillingar
og
Litaval
. Valin er
litasamsetning.
Tákn þjónustuveitu
Ef stilla á símann þannig að hann sýni eða feli skjátákn er stutt á
Valmynd
, valdar
Stillingar
,
Skjástillingar
og
Skjátákn netrekanda
. Hafi skjátákn netrekanda ekki
verið vistað er valmyndin
Skjátákn netrekanda
skyggð.
Tákn þjónustuveitu birtist ekki þegar síminn gangsetur skjávarann.
Símafyrirtæki eða þjónustuveitur veita nánari upplýsingar um tákn þjónustuveitu
sem hægt er að fá um SMS, MMS eða WAP.
Valmyndaraðgerðir
95
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Skjávari
Stafaklukkuskjávari er notaður til að spara orku þegar síminn er í biðham. Hann
verður virkur þegar síminn er ekki notaður í tiltekinn tíma. Stutt er á hvaða takka
sem er til að óvirkja skjávarann. Skjávarinn verður líka óvirkur þegar síminn er utan
þjónustusvæðis.
Stutt er á
Valmynd
og valinn kosturinn
Stillingar
,
Skjástillingar
og
Tími skjávara
útrunninn
. Valinn er biðtíminn sem á að líða þar til stafaklukkan verður virk. Lengd
biðtíma getur verið á bilinu 5 sekúndur til 60 mínútur.
Athygli er vakin á því að skjávarinn kemur í stað mynda og texta sem eru á
skjánum í biðham.
Skjábirta
Hægt er að breyta skjábirtunni á skjá símans.
Stutt er á
Valmynd
og valinn kosturinn
Stillingar
,
Skjástillingar
og
Skjábirta
.
Skrunað er með
og
til að minnka og auka birtustigið og stutt er á
Í lagi
til
að samþykkja það.