Setja upphafsstillingar
Ef færa á einhverjar af valmyndastillingum í upprunalegt horf er stutt á
Valmynd
,
valið
Stillingar
og
Endurs. stillingar framleiðanda
. Öryggisnúmerið er fært inn og
stutt á
Í lagi
. Athygli er vakin á því að gögn sem hafa verið rituð eða sótt, til dæmis
nöfn og símanúmer sem geymd eru í símaskrá, eyðast ekki.