Nokia 3300 - Símtalsstillingar

background image

Símtalsstillingar

Flutningar

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símtalsstillingar

og

Símtalsflutningur

(sérþjónusta). Hægt er að flytja símtöl í annað númer, t.d. í talhólfið.
Flutningskostir sem ekki eru studdir af SIM-kortinu og símafyrirtækinu birtast
e.t.v. ekki.

Valinn er flutningskostur, t.d.

Flytja þegar síminn er á tali

ef flytja á símtöl þegar

síminn er á tali eða þegar notandi ákveður að svara ekki hringingu.

Símtalsflutningur er gerður virkur með því að velja

Gera virkt

og velja síðan

biðtímann þar til símtalið er flutt ef það er mögulegt í flutningsvalkostunum.
Símtalsflutningur er gerður óvirkur með því að velja

Fella úr gildi

. Hægt er að

skoða hvort símtalsflutningur er virkur eða ekki með því að velja

Athuga stillingar

ef það er tiltækt fyrir flutningskostinn. Margir flutningskostir geta verið virkir
samtímis.

Ef skoða á flutningsvísana í biðham, sjá

Biðhamur

á bls.

22

.

background image

Valmyndaraðgerðir

89

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Takkasvar

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símtalsstillingar

og síðan

Lyklaborðssvar

. Ef

valið er

Virkt

er hægt að svara hringingu með því að styðja á hvaða takka sem er,

, valtökkunum

og

, tónlistartakkanum

, upptökutakkanum

og

undanskildum.

Sjálfvirkt endurval

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símtalsstillingar

og

Sjálfvirkt endurval

. Ef

valið er

Virkt

og ekki næst samband við það númer sem hringt er í, gerir síminn

sjálfkrafa allt að 10 tilraunir til að koma á sambandi.

Hraðval

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símtalsstillingar

og síðan

Hraðval

. Valið er

Virkt

og hægt er að hringja í nöfn og símanúmer sem hefur verið úthlutað á

hraðvalstakkana

til

með því að styðja á og halda niðri samsvarandi

tölutakka.

Símtal í bið

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símtalsstillingar

og síðan

Biðþjónusta fyrir

símtöl

. Valið er

Gera virkt

til að fá viðvörun ef annar reynir að hringja meðan á

símtali stendur. Sjá

Símtal í bið

á bls.

43

.

Uppl. eftir símtali

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símtalsstillingar

og síðan

Samantekt eftir

símtal

. Valið er

Virk

og lengd síðasta símtals og kostnaður við það (sérþjónusta)

birtist sem snöggvast eftir að símtali lýkur.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

90

Birta uppl. um mig

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símtalsstillingar

og síðan

Birta upplýsingar

um mig

. Valið er

og viðtakandi símtalsins sér númer notandans (sérþjónusta).

Velja skal

Samkvæmt áskrift

og er þá notuð stillingin sem samið hefur verið um við

þjónustuveituna.

Lína til að hringja

Lína til að hringja er sérþjónusta til að velja línu 1 eða 2 (þ.e. skráða númerið) fyrir
símtöl.

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símtalsstillingar

og síðan

Lína til að hringja

. Ef

Lína 2

er valin og ekki er fyrir hendi áskrift að þessari sérþjónustu er ekki hægt að

hringja. Hins vegar er hægt að svara símtölum á báðum línum, án tillits til
línunnar sem er valin.

Ef slík aðgerð er studd af SIM-kortinu má koma í veg fyrir línuvalið með því að
velja

Læsa línunni

.

Símafyrirtæki eða þjónustuveita veitir upplýsingar um þær aðgerðir sem bjóðast.

Ábending: Í biðham má fara úr einni línu í aðra með því að styðja á og
halda niðri

.