Nokia 3300 - Símastillingar

background image

Símastillingar

Tungumál

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símastillingar

og

Tungumál

. Tungumál er valið

fyrir skjátexta símans. Ef

Sjálfgefið val

er valið velur síminn tungumálið

samkvæmt upplýsingunum á SIM-kortinu.

background image

Valmyndaraðgerðir

91

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Sjálfvirk takkalæsing

Til athugunar: Þegar kveikt er á takkaverði gæti eftir sem áður verið hægt að
hringja í neyðarnúmerið sem síminn er stilltur á (t.d. 112 eða annað opinbert
neyðarnúmer). Neyðarnúmerið er valið og síðan er stutt á

. Númerið birtist

ekki fyrr en síðasti stafurinn í því hefur verið valinn.

Hægt er að stilla takkana á símanum þannig að þeir læsist eftir ákveðinn tíma
þegar síminn er í biðham og engin aðgerð hefur verið notuð í símanum.

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símastillingar

og

Sjálfvirkur takkavari

.

• Ef virkja á sjálfvirka takkalásinn er valið

Virkur

og sýnir þá síminn

Stilla

biðtíma:

. Tíminn er færður inn og stutt á

Í lagi

. Hægt er að stilla tíma á bilinu

10 sekúndur upp í 60 mínútur.

• Til að óvirkja sjálfvirka takkalásinn skal velja

Óvirkur

.

Sjá einnig

Takkalás (Takkavörður)

á bls.

35

.

Uppl. um endurvarpa

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símastillingar

og

Upplýsingar um endurvarpa

.

Valið er

Virkt

til að síminn gefi til kynna ef hann er notaður á farsímakerfi sem

byggist á MCN-tækni (Micro Cellular Network).

Opnunarkveðja

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símastillingar

og

Opnunarkveðja

. Færð er inn

kveðja sem síminn sýnir í stutta stund þegar kveikt er á honum. Ef vista á kveðjuna
er stutt á

Valkostir

og valið

Vista

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

92

Val á neti

Stutt er á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símastillingar

og

Val á neti

. Valið er

Sjálfvirkt

val

og síminn velur sjálfkrafa eitt af þeim farsímanetum sem tiltæk eru á

viðkomandi svæði.

Ef valið er

Handvirkt

er hægt að velja farsímakerfi sem er með reikisamning við

símafyrirtæki notandans. Ef

Enginn aðgangur

birtist þarf að velja annað

farsímakerfi. Síminn verður í handvirkum ham þar til sjálfvirkur hamur er valinn
eða annað SIM-kort sett í símann.

Staðfesta SIM-aðgerð

Sjá

SIM-þjónusta (valmynd 14)

á bls.

139

.

Kveikir á hjálpartextum

Ef ákveða á hvort sími sýni hjálpartexta eða ekki er stutt á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símastillingar

og

Kveikir á hjálpartextum

.

Sjá einnig

Notkun valmyndarinnar

á bls.

59

.

Byrjunartónn

Ef stilla á símann þannig að hann spili byrjunartón eða ekki þegar kveikt er á
honum er stutt á

Valmynd

, valið

Stillingar

,

Símastillingar

og

Opnunartónn

.