Öryggisstillingar
Til athugunar: Þegar öryggiseiginleikar sem takmarka hringingar eru í notkun
(hringilokun, lokaður notendahópur og fastir valkostir við númeraval), gæti eftir
sem áður verið hægt að hringja í tiltekin neyðarnúmer í sumum símkerfum
(t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
Stutt er á
Valmynd
, valið
Stillingar
og
Öryggisstillingar
. Valið er
•
Krefjast PIN-númers
til að stilla símann þannig að beðið sé um PIN-númer í
hvert sinn sem kveikt er á símanum. Á sumum SIM-kortum er ekki hægt að
gera kröfu um PIN-númer óvirka.
•
Útilokunarþjónusta
(sérþjónusta) til að útiloka hringingar til og frá símanum.
Krafist er lykilorðs vegna útilokunar.
•
Fast númeraval
til að takmarka hringingar og skilaboð við ákveðin símanúmer
ef þessi aðgerð er studd af SIM-kortinu. Krafist er PIN2-númers.
Þegar fast númeraval er virkt er ekki hægt að koma á GPRS-tengingum nema
þegar textaskilaboð eru send um GPRS-tengingu. Þá þurfa símanúmer
viðtakandans og skilaboðamiðstöðvarinnar að vera á listanum yfir fast
númeraval.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
98
•
Lokaður notendahópur
. Lokaður notendahópur er sérþjónusta þar sem hópur
fólks sem hægt er að hringja í og getur hringt í viðkomandi er tilgreindur.
•
Öryggisstig
. Ef
Sími
er valið biður síminn um öryggisnúmer í hvert sinn sem
nýtt SIM-kort er sett í símann.
Velja skal
Minni
og er þá beðið um öryggisnúmer þegar minni SIM-kortsins er
valið og óskað er eftir því að breyta minninu sem er í notkun, (sjá
Símaskrárstillingar valdar
á bls.
49
) eða afrita úr einu minni í annað (
Símaskrár
afritaðar
á bls.
53
).
•
Aðgangslyklar
til að breyta öryggisnúmerinu, PIN- og PIN2-númerinu eða
lykilorðinu vegna útilokunar. Númerin geta aðeins verið tölur frá 0 til 9.