■ Snið (valmynd 4)
Í símanum eru ýmsar stillingar, snið, sem hægt er að nota til að
sérsníða tóna símans fyrir ólíkar aðstæður og umhverfi. Byrjað
er á að laga sniðið að eigin óskum og síðan þarf að gera það
virkt til að geta notað það. Tiltæk snið eru
Almennt
,
Hljótt
,
Fundur
,
Utandyra
og
Símboði
.
Stutt er á
Valmynd
og valið
Sérsnið
. Skrunað er að sniðinu og stutt á
Velja
.
• Ef gera á valið snið virkt er valið
Gera virkt
.
• Ef gera á sniðið virkt í ákveðinn tíma, eða í allt að 24 klukkustundir, er valið
Tímastillt
og lokatíminn stilltur. Þegar tíminn sem var stilltur er liðinn verður
fyrra sérsniðið, sem ekki var tímastillt, virkt.
• Ef sérsníða á sniðið er valið
Eigið val
. Stilling er valin og henni breytt.
Einnig er hægt að breyta stillingunni í valmyndinni
Tónastillingar
, sjá
Tónastillingar
á bls.
95
.
Einnig er hægt að endurnefna snið,
Heiti sniðs
. Ekki er hægt að endurnefna
sniðið
Almennt
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
86
Ábending: Fljótlegri leið til að breyta um snið er að styðja á rofann
,
skruna að sniðinu sem gera á virkt og styðja á
Velja
.