Dagskrá
Hægt er að vista athugasemd vegna verks sem þarf að vinna, velja forgang á
athugasemdina og merkja hana sem lokið þegar verki er lokið. Hægt er að raða
athugasemdunum eftir forgangi eða dagsetningu.
Dagskráin notar samnýtt minni, sjá
Samnýtt minni
á bls.
15
.
Stutt er á
Valmynd
og valið
Skipuleggjari
og
Minnislisti
. Þá birtist listi yfir
athugasemdir. Stutt er á
Valkostir
eða skrunað að athugasemd og stutt á
Valkostir
.
Valmyndaraðgerðir
113
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
• Valið er
Bæta við
til að bæta við nýrri athugasemd. Efni athugasemdarinnar er
fært inn. Þegar hámarksstafafjölda athugasemdar er náð eru fleiri stafir ekki
samþykktir. Stutt er á
Valkostir
og valið
Vista
. Forgangsröð er valin fyrir
athugasemdina,
Hár
,
Meðalhár
, eða
Lágur
. Lokadagurinn er sjálfkrafa valinn án
aðvörunar fyrir athugasemdina.
Orðabók
, sjá
Sjálfvirk ritun gerð virk eða óvirk
á bls.
45
.
• Einnig er hægt að skoða og eyða valinni athugasemd og eyða öllum
athugasemdum sem merktar hafa verið sem loknar. Hægt er að raða
athugasemdum eftir forgangi eða lokadegi, senda athugasemd í samhæfan
síma, vista hana sem athugasemd í dagbók eða fara í dagbókina.
Meðan athugasemd er skoðuð er einnig hægt að velja valkost til að breyta
valinni athugasemd, breyta lokadegi eða forgangi athugasemdarinnar eða
merkja að athugasemdinni sé lokið.