Dagbók
Með dagbókinni er hægt að fylgjast með áminningum, símtölum
sem þarf að hringja, fundum og afmælisdögum.
Dagbókin notar samnýtt minni, sjá
Samnýtt minni
á bls.
15
.
Stutt er á
Valmynd
og valið
Skipuleggjari
og
Dagbók
.
Skrunað er að deginum sem á að velja. Dagurinn í dag er í ramma. Ef athugasemdir
eru við daginn er hann feitletraður. Ef skoða á athugasemdir dagsins er stutt á
Valkostir
og valið
Skoða dag
.
Ef skoða á staka athugasemd er skrunað að henni, stutt á
Valkostir
og valið
Skoða
.
Í athugasemdayfirlitinu er hægt að skoða upplýsingar um athugasemdina. Hægt
er að skruna gegnum athugasemdirnar.
Aðrir mögulegir valkostir fyrir dagbókaryfirlitið eru:
• Valkostir fyrir gerð athugasemdar, til að senda athugasemd beint í dagbók
annars síma eða sem textaboð.
• Valkostir til að eyða, breyta, færa eða endurtaka athugasemdir og til að afrita
athugasemd á annan dag.
•
Stillingar
til að stilla dagsetningu, tíma, dag- eða tímasetningarsnið eða fyrsta
dag vikunnar. Með valkostinum
Eyða sjálfvirkt
er hægt að stilla símann þannig
Valmyndaraðgerðir
111
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
að hann eyði athugasemdum sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma. Endurtekningum, til
dæmis ábendingum um afmæli, verður ekki eytt.
Athugasemd bætt í dagbók
Í
Texti ritaður
á bls.
45
er fjallað um hvernig bókstafir og tölustafir eru færðir inn.
Stutt er á
Valmynd
og valið
Skipuleggjari
og
Dagbók
. Skrunað er á dagsetninguna
sem óskað er eftir, stutt á
Valkostir
og valið
Skrá punkt
. Ein af eftirfarandi
athugasemdagerðum er valin:
•
Fundur
- Athugasemdin er færð inn (eða stutt á
Valkostir
og leitað að nafni
í símaskránni). Stutt er á
Valkostir
og valið
Vista
. Fundarstaður er færður inn
og stutt á
Valkostir
og valið
Vista
. Færður er inn upphafstími fundar og stutt á
Í lagi
og síðan lokatíminn og stutt á
Í lagi
. Ákveðið er hvernig viðvörun skuli
háttað með því að velja
Með hljóði
eða
Án hljóðs
(ekkert viðvörunarhljóð) og
ákveða síðan tíma viðvörunar.
•
Hringja í
- Símanúmerið er fært inn og stutt á
Valkostir
og valið
Vista
.
Stutt er á
Valkostir
og valið
Vista
. (Í stað þess að rita símanúmerið er hægt að
styðja á
Valkostir
til að leita að nafninu og númerinu í símaskránni.) Síðan er
tímasetning símtalsins færð inn og stutt á
Í lagi
. Ákveðið er hvernig viðvörun
skuli háttað með því að velja
Með hljóði
eða
Án hljóðs
(ekkert viðvörunarhljóð)
og ákveða síðan tíma viðvörunar.
•
Afmæli
- Nafn viðkomandi er fært inn (eða stutt á
Valkostir
og leitað að
því í símaskránni), stutt á
Valkostir
og valið
Vista
. Síðan er fæðingarárið fært
inn og stutt á
Í lagi
. Ákveðið er hvernig viðvörun skuli háttað með því að velja
Með hljóði
eða
Án hljóðs
(ekkert viðvörunarhljóð) og ákveða síðan tíma
viðvörunar.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
112
•
Minnir á
- Athugasemdin er færð inn og stutt á
Valkostir
og valið
Vista
.
Lokadagsetning fyrir athugasemdina er færð inn og stutt á
Í lagi
. Ákveðið er
hvernig viðvörun skuli háttað með því að velja
Með hljóði
eða
Án hljóðs
(ekkert
viðvörunarhljóð) og ákveða síðan tíma viðvörunar.
•
Áminning
- Efni áminningarinnar er fært inn og stutt á
Valkostir
og valið
Vista
. Viðvörunin með athugasemdinni er stillt með því að velja
Viðvörun á
og
stilla síðan viðvörunartímann.
Þegar viðvörun hefur verið stillt birtist vísirinn
þegar athugasemdirnar eru
skoðaðar.
Hljóðmerki frá símanum vegna athugasemdar
Síminn gefur frá sér hljóðmerki og birtir athugasemdina. Þegar athugasemd af
gerðinni
birtist á skjánum má hringja í viðkomandi númer með því að styðja á
. Ef stöðva á hljóðmerkið og skoða athugasemdina er stutt á
Skoða
. Ef stöðva
á hljóðmerkið án þess að skoða athugasemdina er stutt á
Hætta
.