Textaboð
Með símanum er hægt að senda og taka við samsettum skilaboðum sem sett eru
saman úr mörgum venjulegum (sérþjónusta). Reikningsfærsla fer eftir því hversu
mörg venjuleg skilaboð þarf í samsett skilaboð.
Hægt er að senda og taka við textaskilaboðum með myndum. Hver myndboð eru
gerð úr nokkrum textaboðum. Þess vegna kann að vera dýrara að senda ein
myndboð en ein textaboð.
Valmyndaraðgerðir
67
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Til athugunar: Þessa aðgerð er eingöngu hægt að nota ef símafyrirtæki eða
þjónustuveita styðja hana. Aðeins símar með möguleika á myndboðum geta tekið
á móti og birt myndboð.
Textaskilaboðin nota samnýtt minni, sjá
Samnýtt minni
á bls.
15
.
Skilaboð rituð og send
Fjöldi tiltækra stafabila og númer boðahlutans birtist efst í hægra horninu á
skjánum. Til dæmis þýðir 10/2 enn sé pláss fyrir 10 stafi í texta sem sendur verður í
tvennum skilaboðum.
1. Stutt er á
Valmynd
og valið
Skilaboð
,
Textaboð
,
Búa til skilaboð
.
Ábending: Fljótlegt er að opna skilaboðaritilinn ef stutt er á
í
biðham.
2. Boð færð inn. Sjá
Texti ritaður
á bls.
45
. Í
Skjalasnið
á bls.
70
er lýsing á því
hvernig texta- eða myndsnið er sett inn í skilaboð.
3. Skilaboðin eru send með því að styðja á
Valkostir
og velja
Senda
.
4. Símanúmer viðtakanda er fært inn eða leitað að því í símaskránni.
Stutt er á
Í lagi
til að senda boðin.
Valkostir fyrir boðasendingar
Eftir að búið er að rita boð er stutt á
Valkostir
og valið
Sendingarkostir
.
• Ef senda á boðin til fleiri en eins viðtakanda er valið
Senda á marga
. Þegar
boðin hafa verið send til allra sem eiga að fá þau er stutt á
Búið
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
68
• Ef senda á boðin og nota boðasnið er valið
Sendi snið
og síðan sniðið sem á að
nota.
Sjá
Skilaboðastillingar
á bls.
79
ef skilgreina á skilaboðasnið.
Tölvupóstur skrifaður og sendur
Áður en tölvupóstur er sendur um SMS (sérþjónusta) þarf að vista stillingarnar
fyrir tölvupóstsendingar, sjá
Skilaboðastillingar
á bls.
79
. Um vistun netfanga í
símaskránni er fjallað í
Hvernig vista má mörg símanúmer og athugasemdir við
sama nafn
á bls.
50
.
1. Stutt er á
Valmynd
og valið
Skilaboð
,
Textaboð
og
Búa til tölvupóst
.
2. Netfang viðtakanda er fært inn eða leitað að því í símaskránni og stutt á
Í lagi
.
3. Færa má inn efni tölvupóstsins og síðan er stutt á
Í lagi
.
4. Tölvupóstboðin eru rituð. Sjá
Texti ritaður
á bls.
45
. Heildarstafafjöldinn sem
hægt er að færa inn sést efst til hægri á skjánum. Netfangið og efnið er talið
með í heildarstafafjöldanum.
Sjá einnig
Textasnið sett inn í boð eða tölvupóst
á bls.
70
. Ekki er hægt að setja
inn myndir.
5. Tölvupóstboðin eru send með því að styðja á
Valkostir
og velja
Senda
tölvupóst
. Ef ekki hafa verið vistaðar stillingar á sendingu tölvupósts biður
síminn um númer tölvupóstþjónsins.
Stutt er á
Í lagi
til að senda boðin.
Valmyndaraðgerðir
69
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Að lesa og svara textaskilaboðum og tölvupósti
Þegar textaskilaboð eða tölvupóstur berst birtist vísirinn
og tala sem sýnir
fjölda nýrra skilaboða og textinn
skilaboð móttekin
.
Blikkandi
gefur til kynna að boðaminnið sé á þrotum. Eyða þarf einhverjum af
eldri boðunum í möppunni
Innhólf
áður en hægt er að senda eða taka á móti
nýjum boðum.
1. Stutt er á
Sýna
til að skoða boð eða á
Hætta
ef skoða á boðin síðar.
Boðin skoðuð síðar:
Stutt er á
Valmynd
og valið
Skilaboð
,
Textaboð
og
Innhólf
.
2. Ef fleiri en ein boð hafa verið móttekin eru boðin sem á að lesa valin. Ólesin
textaboð eru merkt með
fyrir framan og óskoðuð myndboð með
.
3. Meðan boð eru lesin eða þau skoðuð er stutt á
Valkostir
.
Velja má t.d. um að eyða boðum sem verið er að lesa, framsenda þau eða
breyta þeim sem textaboðum eða tölvupósti og flytja þau. Athugið að vegna
höfundarréttarvarna getur verið að ekki sé hægt að afrita, breyta, flytja eða
framsenda sumar myndir, hringitóna og annað efni.
Valið er
Afrita í dagbók
til að afrita textann fremst í boðunum yfir í dagbók
símans sem áminningu um athugasemd á viðkomandi degi.
Valið er
Upplýs. um skilab.
til að skoða t.d. nafn sendandans og símanúmer,
miðstöðvarnúmer og móttökutíma.
Valið er
Nota upplýsingar
til að taka númer, netföng og vefföng úr boðunum.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
70
Meðan myndboð eru lesin er valið
Vista mynd
til að vista myndina í möppunni
Skjalasnið
.
4. Valið er
Svara
til að svara boðum. Valið er
Svara bréfi
til að hafa upphaflega
textann í svarinu eða velja staðlað svar til að hafa í svarboðunum, eða valið er
Tómum skjá
.
Þegar tölvupósti er svarað skal byrja á að staðfesta netfangið og efnið eða
breyta því. Síðan eru svarboðin rituð.
5. Stutt er á
Valkostir
, valið
Senda
og stutt á
Í lagi
til að senda boðin á númerið
sem birtist.
Möppurnar innhólf og úthólf
Síminn vistar textaboð sem berast í möppunni
Innhólf
og send skilaboð í
möppunni
Send skjöl
í undirvalmyndinni
Textaboð
.
Textaboð sem senda á síðar er hægt að vista í möppunni
Safn
,
Mínar möppur
eða
Skjalasnið
.
Skjalasnið
Símanum fylgja textasnið, sýnd með
og myndsnið, sýnd með
.
Farið er í sniðalistann með því að styðja á
Valmynd
og velja
Skilaboð
,
Textaboð
og
Skjalasnið
.
Textasnið sett inn í boð eða tölvupóst
• Þegar verið er að rita eða svara boðum er stutt á
Valkostir
. Valið er
Nota
skjalasnið
og sniðið sem á að nota valið.
Valmyndaraðgerðir
71
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Mynd sett inn í textaboð
• Þegar verið er að rita eða svara boðum er stutt á
Valkostir
. Valið er
Bæta í
teikningu
og mynd valin til skoðunar. Stutt er á
Bæta í
til að setja myndina í
boðin. Vísirinn
í boðahausnum gefur til kynna að mynd sé í viðhengi. Fjöldi
stafa sem hægt er að rita í boð fer eftir stærð myndarinnar.
Ef skoða á textann og myndina saman áður en boðin eru send er stutt á
Valkostir
og valið
Skoða áður
.
Safnmappa og mínar möppur
Til að halda utan um boðin er hægt að flytja sum þeirra í
Safn
eða bæta við nýjum
möppum fyrir skilaboðin.
Meðan boð eru lesin er stutt á
Valkostir
. Valið er
Færa
, skrunað að möppunni sem
færa á boðin í og stutt á
Velja
.
Ef bæta á við eða eyða möppu er stutt á
Valmynd
, valið
Skilaboð
,
Textaboð
og
Mínar möppur
.
• Ef bæta á við möppu er stutt á
Valkostir
og valið
Ný mappa
.
• Ef eyða á möppu er skrunað að möppunni sem á að eyða og stutt á
Valkostir
og
valið
Eyða möppu
.