Talboð
Talhólf er sérþjónusta sem e.t.v. þarf að fá áskrift að.
Stutt er á
Valmynd
, valið
Skilaboð
og
Talboð
. Valið er
•
Hlusta á talboð
til að hringja í talhólf símanúmersins sem vistað var í
valmyndinni
Númer talhólfs
.
Mögulegt er að hver lína hafi eigið talhólfsnúmer, sjá
Lína til að hringja
á bls.
90
.
•
Númer talhólfs
til að færa inn, leita að talhólfsnúmerinu eða breyta því, stutt
er á
Í lagi
til að vista það.
Ef kerfið styður slíkt birtist
ef ný talboð hafa borist. Stutt er á
Hlusta á
til að
hringja í talhólfsnúmerið.
Ábending: Ef stutt er á og
haldið inni er hringt í talhólfið hafi
talhólfsnúmerið verið vistað.