Spjall
Hægt er að spjalla við fólk með þessari skilaboðaaðgerð sem er hraðvirkari
(sérþjónusta). Ekki er hægt að vista boð sem berast eða eru send en hægt er að
skoða þau meðan spjallað er. Hver spjallboð eru send sem ein textaboð.
1. Ef hefja á spjall er stutt á
Valmynd
, valið
Skilaboð
og
Spjall
. Númer þess sem
spjalla á við er fært inn eða fundið í símaskránni og stutt á
Í lagi
.
Önnur aðferð við að hefja spjall: Þegar skilaboð hafa borist er stutt á
Sýna
til
að lesa þau. Spjall er hafið með því að styðja á
Valkostir
og velja
Spjalla
.
2. Viðurnefni er fært inn og stutt á
Í lagi
.
3. Spjallboðin eru skrifuð, sjá
Texti ritaður
á bls.
45
.
4. Skilaboðin eru send með því að styðja á
Valkostir
og velja
Senda
.
5. Svarboðin frá hinum aðilanum sjást fyrir ofan upphaflegu skilaboðin.
Ef svara á skilaboðunum er stutt á
Í lagi
og stig þrjú til fjögur er endurtekið.
6. Lotunni er lokið með því að styðja á
Valkostir
og velja
Hætta
.
Hægt er að skoða nýjustu skilaboð í spjalllotunni með því að styðja á
Valkostir
og
velja
Spjallsaga
. Skilaboðin sem notandinn hefur sent eru auðkennd með "<" og
viðurnefninu og skilaboðin sem hann hefur fengið með ">" og viðurnefni
sendanda. Stutt er á
Til baka
ef fara á aftur í skilaboðin sem verið er að skrifa.
Hægt er að breyta viðurnefninu með því að velja
Spjallnafn
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
78