Nokia 3300 - Skilabo²um eytt

background image

Skilaboðum eytt

1. Textaboðum er eytt með því að styðja á

Valmynd

og velja

Skilaboð

,

Textaboð

og

Eyða skilaboðum

.

Margmiðlunarboðum er eytt með því að styðja á

Valmynd

og velja

Skilaboð

,

Margm.skilaboð

og

Eyða skilaboðum

.

2. Ef eyða á öllum skilaboðum í möppu er mappan þar sem eyða á skilaboðum

valin og stutt á

Í lagi

. Ef ólesin skilaboð eru í möppunni er spurt hvort einnig

skuli eyða þeim.

Ef eyða skal öllum skilaboðum í öllum textaskilaboðamöppum skal velja

Öllum

skilaboðum

og þegar

Eyða öllum skilaboðum úr öllum möppum?

birtist skal

styðja á

Í lagi

. Ef ólesin skilaboð eru í möppunum er spurt hvort einnig skuli

eyða þeim.

background image

Valmyndaraðgerðir

77

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.