Nokia 3300 - Skilabo²astillingar

background image

Skilaboðastillingar

Skilaboðastillingarnar hafa áhrif á það hvernig skilaboð eru send.

Stillingar á texta- og tölvupóstboðum

1. Stutt er á

Valmynd

og valið

Skilaboð

,

Skilaboðastillingar

,

Textaboð

og

Sendir

snið

.

2. Ef SIM-kortið styður fleiri en eitt skilaboðasnið er valið það snið sem á að

breyta.

• Valið er

Númer miðstöðvar

til að vista símanúmer

skilaboðamiðstöðvarinnar sem nauðsynleg er til að senda textaskilaboð.
Þjónustuveita lætur þetta númer í té.

• Valið er

Skilaboð send sem

til að velja gerð skilaboðanna,

Texta

,

Tölvupóst

,

Símboð

eða

Fax

.

• Valið er

Gildistími skilaboða

til að ákveða tímann sem símafyrirtækið á að

reyna að senda boðin.

• Ef gerð skilaboða er

Texta

er valið

Númer sjálfvalins viðtakanda

til að vista

sjálfgefið númer fyrir skilaboðasendingar í þessu sniði.

Ef gerð skilaboða er

Tölvupóst

er valið

Tölvupóstmiðlari

til að vista númer

tölvupóstmiðlara.

• Valið er

Tilkynningar um skil

til að fara fram á að tilkynningar um sendingu

boða séu sendar um netið (sérþjónusta).

• Valið er

Nota GPRS

til að velja GPRS sem flutningsleið SMS-boða þar sem

það er í boði.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

80

• Valið er

Svara í gegnum sömu miðstöð

til að leyfa viðtakanda boðanna að

senda svar um sömu miðstöð.

• Valið er

Endurskíra sendingarsnið

til að breyta heiti sniðsins sem er valið.

Stillingar boðasniðs birtast aðeins ef SIM-kortið styður fleiri en eitt snið.

Stillingar þegar skrifað er yfir

Þegar boðaminnið er fullt getur síminn ekki tekið við nýjum boðum eða sent. Þó er
hægt að stilla símann þannig að hann skrifi sjálfkrafa yfir gömul boð í möppunni

Innhólf

og

Send skjöl

með nýjum.

Stutt er á

Valmynd

og valið

Skilaboð

,

Skilaboðastillingar

,

Textaboð

og

Skrifa yfir

skilaboð í innhólfi

eða

Skrifa yfir send skjöl

. Valið er

Heimilt

til að stilla símann

þannig að hann skipti á gömlum textaboðum og nýjum í möppunni

Innhólf

eða

Send skjöl

eftir því hvort á við.

Stillingar á margmiðlunarboðum

Stutt er á

Valmynd

og valið

Skilaboð

,

Skilaboðastillingar

og

Margm.skilaboð

Valið

er

Vista send skilaboð

. Valið er

til að stilla símann þannig að margmiðlunarboð

séu vistuð í möppunni

Send skjöl

. Ef valið er

Nei

eru sendu boðin ekki vistuð.

Gera móttöku fyrir margmiðlun virka

. Velja skal

Nei

ef ekki á að nota

margmiðlunarþjónustu og

eða

Í heimaneti

til að nota

margmiðlunarþjónustu. Ef valið er

Í heimaneti

er aðeins hægt að taka við

margmiðlunarboðum innan heimanetsins.

Margm.skilaboð sem berast

(sést aðeins ef móttaka margmiðlunarboða hefur

verið heimiluð). Velja skal

Sækja

til að stilla símann þannig að hann sæki ný

background image

Valmyndaraðgerðir

81

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

margmiðlunarboð sjálfkrafa. Velja skal

Hafna

til að hafna

margmiðlunarboðum og láta skilaboðamiðstöðina eyða skilaboðunum.

Tengistillingar

. WAP-tengistillingar fyrir móttöku margmiðlunarboða eru

skilgreindar. Stillingasafnið, þar sem vista á tengistillingarnar, er virkjað og
síðan er stillingunum breytt. Símafyrirtæki eða þjónustuveita veitir nánari
upplýsingar.

Nafn stillinga

. Nýtt heiti fyrir tenginguna er fært inn og stutt á

Í lagi

.

Veffang

. Heimasíða WAP-þjónustunnar sem á að nota er færð inn og stutt á

til að fá punkt, síðan á

Í lagi

.

Tegund tengingar

. Valið er

Áframhaldandi

eða

Bráðabirgða

.

Gagnaflutningsmáti

: Valið er

GPRS

.

GPRS-aðgangsstaður

. Heiti aðgangsstaðarins er fært inn og stutt á

Í lagi

.

Heiti aðgangsstaðarins er nauðsynlegt svo hægt sé að tengjast GPRS-neti.
Hægt er að nálgast heiti aðgangsstaðarins hjá símafyrirtæki eða
þjónustuveitu.

IP-netfang

. Netfangið er fært inn og stutt á

til að fá punkt og síðan á

Í

lagi

. Hægt er að nálgast IP-netfangið hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu.

Tegund aðgangskorts

. Valið er

Öruggt

eða

Venjulegt

.

Notandanafn

: Nafnið er fært inn og stutt á

Í lagi

.

Lykilorð

. Lykilorðið er fært inn og stutt á

Í lagi

.

Heimila auglýsingar

. Hægt er að heimila eða banna að auglýsingar séu sendar í

símann með MMS auglýsingaþjónustu.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

82

Tekið á móti tengistillingum vegna margmiðlunar sem textaboðum

Mögulegt er að þjónustustillingarnar berist sem textaboð frá símafyrirtækinu eða
þjónustuveitunni sem skipt er við (sérþjónusta). Símafyrirtæki eða þjónustuveita
veitir nánari upplýsingar. Einnig er hægt að skoða vefsetur Club Nokia
(www.club.nokia.com), framboð getur verið mismunandi eftir löndum.

Stilling á leturstærð

Ef velja á leturstærð fyrir boð er stutt á

Valmynd

og valið

Skilaboð

,

Skilaboðastillingar

,

Fleiri stillingar

og

Leturstærð

.