Margmiðlunarboð
Til athugunar: Þessa aðgerð er eingöngu hægt að nota ef símafyrirtæki eða
þjónustuveita styðja hana. Aðeins símar með möguleika á margmiðlunarboðum
geta tekið á móti og birt margmiðlunarboð.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
72
Í margmiðlunarboðum getur verið texti, mynd eða hljóð. Síminn getur tekið við en
ekki sent margmiðlunarboð með hljóði. Síminn styður margmiðlunarboð sem eru
allt að 45 KB að stærð. Þegar farið er yfir hámarksstærðina er hugsanlegt að
síminn geti ekki tekið við boðunum. Það fer eftir þjónustufyrirtækinu, en
hugsanlega berast boð með veffangi á Internetinu þar sem hægt er að skoða
margmiðlunarboðin.
Ef mynd er í boðunum lagar síminn stærðina að skjánum.
Til athugunar: Ef
Gera móttöku fyrir margmiðlun virka
er stillt á
Já
eða
Í
heimaneti
er hugsanlegt að símafyrirtækið eða þjónustuveitan taki gjald fyrir
hver skilaboð sem móttekin eru.
Margmiðlunarboð styðja eftirtalin snið:
• Myndir: JPEG, GIF, PNG og BMP.
• Hljóð: MIDI, Scalable Polyphonic MIDI (SP-MIDI), eintóna hringitónar (RGN) og
WB-AMR.
Ef í mótteknum boðum eru einhverjar einingar sem ekki eru studdar getur í
staðinn komið skrárheiti og textinn
Form hlutar ótækt
.
Bent er á að ekki er hægt að taka við margmiðlunarskilaboðum ef símtal er í gangi,
verið er að keyra leik eða aðrar Java-aðgerðir eða ef WAP-tenging er virk um
GSM-gögn (sjá
Þjónustustillingarnar færðar inn handvirkt
á blaðsíðu
127
). Þar
sem sending margmiðlunarskilaboða getur mistekist af ýmsum ástæðum skal ekki
treysta eingöngu á þau fyrir mikilvæg samskipti.
Margmiðlunarboðin nota samnýtt minni, sjá
Samnýtt minni
á bls.
15
.
Valmyndaraðgerðir
73
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Margmiðlunarboð skrifuð og send
Um stillingar vegna margmiðlunarboða (sérþjónusta) er fjallað í
Stillingar á
margmiðlunarboðum
á bls.
80
.
1. Stutt er á
Valmynd
og valið
Skilaboð
,
Margm.skilaboð
og
Búa til skilaboð
.
2. Boð færð inn. Sjá
Texti ritaður
á bls.
45
.
Hægt er að setja eina mynd inn í margmiðlunarboð. Ef skjóta á inn mynd er
stutt á
Valkostir
og valinn kosturinn
Bæta í mynd
. Listi yfir tiltækar möppur í
Gallerí
er sýndur. Tiltekin mappa er opnuð, skrunað að mynd, stutt á
Valkostir
og valið
Bæta í
. Vísirinn
í boðahausnum gefur til kynna að mynd sé í
viðhengi.
Athugið að vegna höfundarréttarvarna getur verið að ekki sé hægt að afrita,
breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, hringitóna og annað efni.
Ef bæta á inn nafni tengiliðar úr símaskránni er stutt á
Valkostir
og valið
Fleiri
valkostir
og
Bæta í tengiliði
. Skrunað er að réttum tengilið, stutt á
Valkostir
og
valið
Bæta í tengiliði
.
Ef setja á inn númer er stutt á
Valkostir
og valið
Fleiri valkostir
og
Bæta í
númeri
. Símanúmerið er fært inn eða þess leitað í símaskránni og stutt á
Í lagi
.
3. Ef skoða á boðin áður en þau eru send er stutt á
Valkostir
og valið
Skoða áður
.
4. Boðin eru send með því að styðja á
Valkostir
og velja
Senda til númers
(eða
Senda til tölvup.
).
5. Símanúmer (eða netfang) viðtakanda er fært inn eða leitað að því í
símaskránni. Stutt er á
Í lagi
. Boðin eru færð í möppuna
Úthólf
til sendingar.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
74
Það getur tekið lengri tíma að senda margmiðlunarboð en textaboð. Meðan
margmiðlunarboðin eru send sést vísirinn
og hægt er að nota aðrar
aðgerðir símans. Ef truflun verður meðan boðin eru send reynir síminn
nokkrum sinnum að senda þau aftur. Ef það gengur ekki sitja boðin áfram í
möppunni
Úthólf
og reyna má að senda þau aftur síðar.
Skilaboðin sem hafa verið send verða vistuð í möppunni
Send skjöl
ef stillingin
Vista send skilaboð
er
Já
. Sjá
Stillingar á margmiðlunarboðum
á bls.
80
.
Margmiðlunarboð lesin og þeim svarað
Þegar síminn er að taka á móti margmiðlunarboðum er vísirinn
sýndur. Þegar
tekið hefur við skilaboðunum sést vísirinn
og textinn
Margmiðlunarskilaboð
móttekin
birtist.
Blikkandi
sýnir að minnið fyrir margmiðlunarskilaboð er fullt, sjá
Þegar minni
margmiðlunarboða fyllist
á bls.
76
.
1. Stutt er á
Sýna
til að skoða boðin eða á
Hætta
ef skoða á boðin síðar.
Boðin skoðuð síðar: Stutt er á
Valmynd
og valið
Skilaboð
,
Margm.skilaboð
og
Innhólf
.
2. Ef fleiri en ein boð hafa verið móttekin eru boðin sem á að lesa valin. Stutt er á
Valkostir
. Einhverjir eftirfarandi kosta kunna að vera tiltækir.
•
Eyða skilaboðum
til að eyða boðunum.
•
Svara
til að svara boðunum. Svarið er sent með því að styðja á
Valkostir
og
velja
Senda
. Símanúmer (eða netfang) sendanda er sjálfgefið.
•
Framsenda til nr.
eða
Frams. til tölvup.
til að framsenda boðin á símanúmer
eða netfang.
Valmyndaraðgerðir
75
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
•
Breyta
til að breyta boðum. Aðeins er hægt að breyta boðum sem þú hefur
skrifað. Sjá
Margmiðlunarboð skrifuð og send
á bls.
73
.
•
Upplýs. um skilab.
til að skoða efni, stærð og flokk boðanna.
•
Upplýsingar
til að skoða upplýsingar um mynd eða hljóð í viðhengi.
•
Spila
til að hlusta á hringitóninn í boðunum.
•
Vistar hljóðinnsk.
til að vista hringitóninn í
Gallerí
.
•
Vista mynd
til að vista myndina í
Gallerí
.
Athugið að vegna höfundarréttarvarna getur verið að ekki sé hægt að afrita,
breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, hringitóna og annað efni.
Möppurnar Innhólf, Úthólf, Vistuð skjöl og Send skjöl
Síminn vistar margmiðlunarboð sem berast í möppunni
Innhólf
í undirvalmyndinni
Margm.skilaboð
.
Margmiðlunarboð sem ekki hafa enn verið send eru færð í möppuna
Úthólf
í
undirvalmyndinni
Margm.skilaboð
.
Margmiðlunarboð sem senda á síðar má vista í möppunni
Vistuð skjöl
í
undirvalmyndinni
Margm.skilaboð
.
Margmiðlunarboð sem hafa verið send eru vistuð í möppunni
Send skjöl
í
undirvalmyndinni
Margm.skilaboð
ef stillingin
Vista send skilaboð
er stillt á
Já
. Sjá
Stillingar á margmiðlunarboðum
á bls.
80
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
76