Teljarar
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir hringingar og þjónustu kunna
að vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð
reikninga, sköttum og öðru slíku.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
84
Stutt er á
Valmynd
og valið
Símtalaskrá
og svo er valið
•
Lengd símtals
og skrunað til að skoða áætlaða lengd símtala, sem mæld er í
klukkustundum, mínútum og sekúndum. Ef núllstilla á teljara þarf
öryggisnúmer.
Hverri línu fylgja sérstakir teljarar og teljarar þeirrar línu sem er valin birtast á
skjánum. Sjá
Lína til að hringja
á bls.
90
.
•
Kostnaður við símtöl
(sérþjónusta). Velja skal
Skref síðasta símtals
eða
Skref
allra símtala
til að athuga kostnað við síðasta símtal eða öll símtöl miðað við
skref sem tilgreind eru í aðgerðinni
Sýna kostnað í
.
Valið er
Stillingar f. hringingarkostnað
og síðan
Hreinsa mæla
til að núllstilla
teljara, eða
Sýna kostnað í
þannig að síminn sýni eftirstandandi taltíma í
skrefum,
Í einingum
eða gjaldmiðli,
Í gjaldmiðli
. Þjónustuveitan veitir
upplýsingar um skrefagjald.
Valið er
Kostnaðarhámark
til að takmarka kostnað við símtöl við ákveðin skref
eða gjaldmiðil. PIN2 númerið þarf til að stilla hringingarkostnað.
Til athugunar: Þegar inneign á hleðslukorti eða öðru sambærilegu er búin gæti
aðeins verið hægt að hringja í neyðarnúmerið sem síminn er stilltur á (t.d. 112
eða annað opinbert neyðarnúmer).
•
GPRS-gagnamælir
og skrunað til að athuga kostnað við síðast send og
móttekin gögn, heildarupphæð vegna gagnaflutninga og til að núllstilla
teljara. Mælieining teljaranna er bæti. Ef núllstilla á teljara þarf öryggisnúmer.
•
Tímamælir á GPRS-tengingu
og skrunað til að athuga lengd síðustu GPRS
tengingar eða allra GPRS tenginga. Einnig er hægt að núllstilla teljara. Ef
núllstilla á teljara þarf öryggisnúmer.
Valmyndaraðgerðir
85
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.