Nokia 3300 - WAP-sí²ur sko²a²ar

background image

WAP-síður skoðaðar

Þegar tenging er komin á við WAP-þjónustu er hægt að vafra um WAP-síðurnar.
Aðgerðatakkarnir á símanum geta verið mismunandi eftir WAP-þjónustum.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

132

Textaleiðbeiningum á skjá símans er fylgt. Nánari upplýsingar fást hjá WAP-
þjónustuveitunni.

Bent er á að ef GPRS er gagnaflutningsmátinn birtist

efst í vinstra horni

skjásins meðan vafrað er. Ef símtal eða textaskilaboð berast eða hringt er úr
símanum meðan á GPRS-tengingu stendur sést vísirinn

efst til hægri á

skjánum til marks um að hlé hafi verið gert á GPRS-tengingu (hún sett í bið).

Símatakkarnir notaðir þegar vafrað er

• Nota skal

eða

á skruntökkunum til að skoða WAP-síðu.

• Ef velja á auðkenndan hlut er stutt á

.

• Stutt er á lyklana

-

til að færa inn bók- og tölustafi og lykilinn

til

að færa inn sértákn.

Valkostir þegar vafrað er

Stutt er á

Valkostir

og kostur valinn. Þjónustuveitan kann að bjóða fleiri kosti.

Valið er

Heima

til að fara aftur á heimasíðu WAP-þjónustunnar.

Bókamerki

. Sjá bls.

135

.

Hringja í

/

Breyta

/

Velja röð

/

Opna

/

Velja lista

- til að hringja, færa inn texta

eða velja auðkennt atriði á WAP-síðunni.

Nýtt bókamerki

til að vista WAP-síðuna sem bókamerki.

Skoða mynd

eða

Skoða myndir

til að skoða myndir og hreyfimyndir af WAP-

síðunni.

Fara á veffang

til að færa inn vefsíðu viðkomandi WAP-þjónustu.

background image

Valmyndaraðgerðir

133

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Þjónustuhólf

Sjá bls.

138

.

Útlitsstillingar

. Sjá

Skjástillingar WAP-vafrans

á bls.

134

.

Stillingar fyrir fótspor

. Sjá bls.

135

.

Nota upplýsingar

til að afrita, t.d. netfang af WAP-síðunni.

Hlaða aftur

til að endurhlaða og uppfæra valda WAP-síðu.

Tæma skyndim.

Sjá

Skyndiminnið

á bls.

139

.

Uppl. um öryggi

- til að skoða öryggisupplýsingar um valda WAP-tengingu og

þjóninn.

Hætta

: Sjá

WAP-tenging rofin

á bls.

133

.

Beint val

WAP-vafrinn styður aðgerðir sem hægt er að nota meðan vafrað er. Hægt er að
hringja, senda DTMF-tóna meðan á símtali stendur og vista nafn og símanúmer af
WAP-síðu í símaskrá.