
Tenging við WAP-þjónustu
Fyrst þarf að ganga úr skugga um að þjónustustillingar WAP-þjónustunnar séu
virkar. Stillingarnar gerðar virkar:
• Stutt er á
Valmynd
og valið
Þjónusta
,
Stillingar
og
Tengistillingar
. Valið er
Virkar þjónustustillingar
og skrunað að pakkanum sem gera á virkan og stutt á
Kveikja
.

Valmyndaraðgerðir
131
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Síðan er tengingu komið á við viðkomandi WAP-þjónustu. Hægt er að tengjast á
þrjá vegu:
• Heimasíða WAP-þjónustunnar er opnuð:
Stutt er á
Valmynd
og valinn kosturinn
Þjónusta
og
Heima
.
Ábending: Fljótlegt er að opna heimasíðu WAP-þjónustu með því að
styðja á
og halda honum niðri í biðham.
EÐA
• Bókamerki WAP-þjónustu er valið:
Stutt er á
Valmynd
, valið
Þjónusta
,
Bókamerki
og bókamerki valið.
Ef bókamerkið dugar ekki með gildandi þjónustustillingum eru aðrar
þjónustustillingar, ef þær eru tiltækar, gerðar virkar og reynt aftur.
EÐA
• Netfang WAP-þjónustunnar er fært inn:
Stutt er á
Valmynd
, valið
Þjónusta
og síðan
Fara á veffang
. Netfang WAP-
þjónustunnar er fært inn, stutt er á
til að færa inn sértákn og stutt á
Í lagi
.
Bent skal á að ekki er nauðsynlegt að nota forskeytið http:// fyrir framan
netfangið þar sem því er sjálfkrafa bætt við.