Skyndiminnið
Til athugunar: Upplýsingarnar eða þjónustan sem aðgangur fékkst að eru
vistaðar í skyndiminni símans. Skyndiminni er biðminni sem er notað til að vista
gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur verið að fá aðgang að eða aðgangur fenginn
að trúnaðarupplýsingum sem þarf lykilorð fyrir (til dæmis bankareikningsnúmer)
skal tæma skyndiminnið í símanum eftir að það er notað.
Skyndiminnið tæmt:
• meðan vafrað er skal styðja á
Valkostir
og velja
Tæma skyndim.
, eða
• í biðham er stutt á
Valmynd
og valinn kosturinn
Þjónusta
og
Tæma skyndim.
.