Skjástillingar WAP-vafrans
1. Meðan vafrað er skal styðja á
Valkostir
og velja
Útlitsstillingar
, eða fara í
biðham og styðja á
Valmynd
og velja
Þjónusta
,
Stillingar
og
Útlitsstillingar
.
2. Valið er
Línuskiptingar
eða
Sýna myndir
.
3. Velja skal
Virkar
eða
Óvirkar
fyrir
Línuskiptingar
og
Já
eða
Nei
fyrir
Sýna
myndir
.
Þegar
Línuskiptingar
eru stilltar á
Virkar
heldur textinn áfram í næstu línu ef
hann kemst ekki fyrir í einni línu. Ef valinn hefur verið kosturinn
Óvirkar
er
textinn styttur ef hann kemst ekki fyrir í einni línu.
Þegar
Sýna myndir
er stillt á
Nei
eru myndir á WAP-síðunni ekki birtar. Það
getur hraðað vafri á WAP-síðum þar sem myndir eru margar.