Síminn settur upp fyrir WAP-þjónustu
Mögulegt er að þjónustustillingarnar berist sem textaboð frá símafyrirtækinu eða
þjónustuveitunni sem skipt er við. Nánari upplýsingar veitir símafyrirtækið eða
þjónustuveitan, sjá einnig vefsetur Club Nokia (www.club.nokia.com).
Stillingarnar má einnig færa inn handvirkt í
Tengistillingar
. Símafyrirtæki eða
þjónustuveita veitir upplýsingar um viðeigandi stillingar. WAP-stillingarnar kunna
t.d. að vera tiltækar á vefsíðu þeirra.
Mótteknar þjónustustillingar vistaðar
Þegar tekið er við þjónustustillingum sem textaboðum birtist
Þjónustustillingar
mótteknar
á skjánum.
• Ef vista á mótteknu stillingarnar er stutt á
Valkostir
og valið
Vista
.
Ef engar stillingar eru vistaðar í
Virkar þjónustustillingar
verða stillingarnar
vistaðar í fyrstu lausu tengiskilgreiningunni og einnig gerðar virkar.
Ef fyrir eru stillingar vistaðar í
Virkar þjónustustillingar
birtist textinn
Virkja
vistaðar þjónustu-stillingar?
. Stillingarnar eru gerðar virkar með því að styðja á
Já
eða, ef aðeins á að vista þær, er stutt á
Nei
.
• Ef fleygja á mótteknu stillingunum er stutt á
Valkostir
og valið
Fleygja
.
• Ef skoða á mótteknu stillingarnar fyrst er stutt á
Valkostir
og valið
Skoða
. Ef
vista á stillingarnar er stutt á
Vista
.
Þjónustustillingarnar færðar inn handvirkt
1. Stutt er á
Valmynd
og valið
Þjónusta
,
Stillingar
og
Tengistillingar
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
128
2. Valið er
Virkar þjónustustillingar
.
Nauðsynlegt er að gera pakkann virkan þar sem vista á þjónustustillingarnar.
Stillingahópur er safn stillinga sem þarf til að tengjast WAP-þjónustu.
3. Skrunað er að pakkanum sem gera á virkan og stutt á
Kveikja
.
4. Valið er
Breyta virkum þjónustustillingum
.
Eftirfarandi þjónustustillingar eru valdar, ein í einu, og nauðsynlegar stillingar
færðar inn.
•
Nafn stillinga
- Nýtt heiti fyrir tengipakkann er fært inn og stutt á
Í lagi
.
•
Veffang
- Heimasíða WAP-þjónustunnar sem á að nota er færð inn og stutt
á
til að fá punkt, síðan á
Í lagi
.
•
Tegund tengingar
- Valið er
Áframhaldandi
eða
Bráðabirgða
.
•
Öryggi tengingar
- Valið er
Virkt
eða
Óvirkt
.
Þegar tengiöryggið er stillt á
Virkt
reynir síminn að tengjast WAP-
þjónustunni á öruggan hátt. Ef örugg tenging er ekki tiltæk verður engin
tenging. Eigi samt sem áður að tengja við óörugga tengingu verður að stilla
tengiöryggið á
Óvirkt
.
•
Gagnaflutningsmáti
- Valið er
GSM-gagnasend.
eða
GPRS
. Stillingar fyrir
flytjandann sem valinn er, sjá
Stillingar þegar GSM-gagnasend. er valið sem
gagnaflutningsmáti:
og
Stillingar þegar GPRS er valið sem
gagnaflutningsmáti:
hér á eftir.
Símafyrirtæki eða þjónustuveita veitir nánari upplýsingar um verð,
tengihraða, o.s.frv.
Valmyndaraðgerðir
129
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Stillingar þegar GSM-gagnasend. er valið sem gagnaflutningsmáti:
•
Innhringinúmer
- Símanúmerið er fært inn og stutt á
Í lagi
.
•
IP-netfang
- Númerið er fært inn og stutt á
til að fá punkt, síðan á
Í lagi
.
Hægt er að nálgast IP-netfangið hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu.
•
Tegund aðgangskorts
- Valið er
Öruggt
eða
Venjulegt
.
•
Tegund gagnasendingar
- Valið er
Hliðræn
eða
ISDN
.
•
Hraði gagnasendingar
- Hraðinn sem á að nota er valinn eða
Sjálfvirkt val
.
Stillingin
Sjálfvirkt val
er aðeins tiltæk ef gagnasendingartegundin sem var
valin er
Hliðræn
. Raunverulegur hraði gagnasendingarinnar er undir
þjónustuveitunni kominn.
•
Tegund innskráningar
- Valið er
Handvirk
eða
Sjálfvirk
. Ef
Sjálfvirk
er valið er
notandanafnið og aðgangsorðið sem færð voru inn í eftirfarandi stillingum
notuð við innskráninguna. Ef valið er
Handvirk
þarf upplýsingar um
innskráningu við tengingu.
•
Notandanafn
- Notandanafnið er fært inn og stutt á
Í lagi
.
•
Lykilorð
- Lykilorðið er fært inn og stutt á
Í lagi
.
Stillingar þegar GPRS er valið sem gagnaflutningsmáti:
•
GPRS-tenging
- Valið er
Sítenging
svo síminn tengist sjálfkrafa við GPRS-net
þegar kveikt er á símanum. Þegar aðgerð sem notar GPRS er ræst, er tengingu
milli símans og kerfisins komið á og gagnaflutningur verður mögulegur. Þegar
aðgerðinni er hætt rofnar GPRS-tengingin en skráningin á GPRS-netið helst
áfram.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
130
Ef valið er
Þegar þörf er
er GPRS-tengingu og skráningu komið á þegar aðgerð
þarf þess og henni lokað þegar aðgerðinni er lokað.
•
GPRS-aðgangsstaður
- Heiti aðgangsstaðarins er fært inn og stutt á
Í lagi
.
Heiti aðgangsstaðarins er nauðsynlegt svo hægt sé að tengjast GPRS-neti.
Hægt er að nálgast heiti aðgangsstaðarins hjá símafyrirtæki eða
þjónustuveitu.
•
IP-netfang
- Númerið er fært inn og stutt á
til að fá punkt, síðan á
Í lagi
.
Hægt er að nálgast IP-netfangið hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu.
•
Tegund aðgangskorts
- Valið er
Öruggt
eða
Venjulegt
.
•
Tegund innskráningar
- Valið er
Handvirk
eða
Sjálfvirk
. Ef
Sjálfvirk
er valið er
notandanafnið og aðgangsorðið sem færð voru inn í eftirfarandi stillingum
notuð við innskráninguna. Ef valið er
Handvirk
þarf upplýsingar um
innskráningu við tengingu.
•
Notandanafn
- Notandanafnið er fært inn og stutt á
Í lagi
.
•
Lykilorð
- Lykilorðið er fært inn og stutt á
Í lagi
.