Nokia 3300 - Flytja tengla heim

background image

Flytja tengla heim

Í símanum eru fyrirfram valdir tenglar (svipaðir bókamerkjum) í WAP-síður þar
sem sækja má efni eins og hringitóna, myndir, leiki og forrit. Einnig er hægt að búa
til nýja tengla við WAP-síður þar sem hægt er að sækja efni.

background image

Valmyndaraðgerðir

137

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

1. Meðan vafrað er skal styðja á

Valkostir

og velja

Bókamerki

, eða fara í biðham

og styðja á

Valmynd

og velja

Þjónusta

,

Flytja tengla heim

.

2. Valið er

Tónaheimflutn.

,

Myndaheimflutn.

,

Leikjaheimflutn.

eða

Aðgerðaheimflutn.

3. Skrunað er að tenglinum sem á að nota og stutt á

Valkostir

.

4. Einn af eftirfarandi valkostum er valinn:

Fara til

til að tengjast WAP-síðunni sem tengist tenglinum.

Breyta

eða

Eyða

til að breyta eða eyða tenglinum sem var valinn.

Senda

, til að senda tiltekinn tengil beint í annan síma er valinn kosturinn

Sem

bókamerki

, eða til að senda tengil sem textaboð er valinn kosturinn

Sem

textaboð

.

Nýr heimfl.tengill

til að búa til nýjan tengil án þess að tengjast WAP-

þjónustunni. Hægt er að færa veffangið inn handvirkt eða velja veffang úr
bókamerkjunum.

Slá inn veffang

- Netfang og titill WAP-síðunnar er fært inn og stutt á

Í lagi

.

Velja veffang

- Velja skal bókamerki sem nota á sem heimtökutengil.

Í símanum gætu þegar verið heimtökutenglar sem vísa í vefsetur sem ekki tengjast
Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né hvetur til notkunar þessara vefsetra. Ef valið er að
heimsækja þessi vefsetur skal beita sömu öryggisráðstöfunum og gert er gagnvart
síðum á Internetinu.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

138

Þjónustuhólf

Síminn getur tekið við þjónustuboðum (tilkynningar) frá þjónustuveitunni
(sérþjónusta). Þjónustuboð geta t.d. verið fréttafyrirsagnir og innihaldið textaboð
eða netfang WAP-þjónustu.

Eigi að gera

Þjónustuhólf

aðgengilegt í biðham þegar þjónustuboð hafa borist er

stutt á

Skoða

.

• Ef stutt er á

Hætta

eru boðin flutt í

Þjónustuhólf

. Ef fara á síðar í

Þjónustuhólf

er stutt á

Valmynd

, valið

Þjónusta

, og

Þjónustuhólf

.

Ef fara á í

Þjónustuhólf

meðan vafrað er skal styðja á

Valkostir

, og valinn

kosturinn