Nokia 3300 - Bókamerki

background image

Bókamerki

Hægt er að geyma WAP-netföng sem bókamerki í minni símans.

1. Meðan vafrað er skal styðja á

Valkostir

og velja

Bókamerki

, eða fara í biðham

og styðja á

Valmynd

og velja

Þjónusta

,

Bókamerki

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

136

2. Skrunað er að bókamerkinu sem á að nota og stutt á

Valkostir

.

3. Einn af eftirfarandi valkostum er valinn:

Fara til

til að tengjast WAP-síðunni sem tengist bókamerkinu.

Breyta

eða

Eyða

til að breyta eða eyða bókamerkinu sem var valið.

Senda

, til að senda tiltekið bókamerki beint í annan síma er valinn kosturinn

Sem bókamerki

, eða til að senda bókamerki sem textaboð er valinn kosturinn

Sem textaboð

.

Nýtt bókamerki

til að búa til nýtt bókamerki án þess að tengjast WAP-

þjónustunni. Netfang og titill WAP-síðunnar er fært inn og stutt á

Í lagi

.

Í símanum gætu þegar verið bókamerki sem vísa í vefsetur sem ekki tengjast
Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né hvetur til notkunar þessara vefsetra. Ef valið er að
heimsækja þessi vefsetur skal beita sömu öryggisráðstöfunum og gert er gagnvart
síðum á Internetinu.

Bókamerki móttekið

Þegar bókamerki hefur borist birtist

1 bókamerki móttekið

. Stutt er á

Skoða

, síðan

á

Valkostir

og valið

Skoða

til að skoða bókamerkið,

Vista

til að vista bókamerkið

eða

Fleygja

til að fleygja því.