
Öryggisstillingar WAP-vafrans
Heimildarvottorð
Sumir WAP-þjónustuaðilar, t.d. í bankaþjónustu, krefjast aðgangsvottorðs.
Notkun vottorðanna getur aukið öryggi tenginga milli símans og WAP-gáttar eða
WAP-þjóns ef
Öryggi tengingar
er stillt á
Virkt
.
Heimildarvottorð er hægt að sækja af WAP-síðu ef WAP-þjónustan styður notkun
heimildarvottorða. Þegar það hefur verið sótt er hægt að skoða kortið og vista það
eða eyða því. Ef það er vistað er því bætt á listann yfir vottorð í símanum.
Síminn gefur það til kynna ef ekki er hægt að sannprófa kenni WAP-þjóns eða
WAP-gáttar, ef vottorð þjónsins eða gáttarinnar eru ekki sannvottuð eða ef rangt
heimildarvottorð er í símanum.

Valmyndaraðgerðir
135
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Listi yfir heimildarvottorð skoðaður:Stutt er á
Valmynd
og valið
Þjónusta
,
Stillingar
og
Öryggisstillingar
. Valið er
Heimildavottorð
. Sjá einnig
Uppl. um öryggi
í
Símatakkarnir notaðir þegar vafrað er
á bls.
132
.
Öryggistákn: Ef öryggistáknið
birtist meðan WAP-tenging stendur yfir er
gagnaflutningurinn milli símans og WAP-gáttarinnar eða WAP-þjónsins
(auðkenndur með
IP-netfang
í
Breyta virkum þjónustustillingum
) dulkótaður.
Öryggisteiknið þýðir ekki að gagnaflutningur milli gáttarinnar og efnisþjónsins sé
öruggur. Þjónustuveitan tryggir öryggi gagnaflutnings milli gáttarinnar og
efnisþjónsins.
Fótspor
Hægt er að stilla símann þannig að hann heimili fótspor eða hafni þeim.
Fótspor geyma gögn sem WAP-setrið vistar í skyndiminni vafrans. Gögnin geta t.d.
verið notandaupplýsingar eða stillingar fyrir vafrann. Fótspor eru geymd þar til
skyndiminnið er tæmt, sjá
Skyndiminnið
á bls.
139
.
1. Meðan vafrað er skal styðja á
Valkostir
og velja
Stillingar fyrir fótspor
, eða fara
í biðham og styðja á
Valmynd
og velja
Þjónusta
,
Stillingar
,
Öryggisstillingar
.
2. Valið er
Fótspor
og síðan
Heimila
eða
Hafna
til að heimila fótspor eða hafna
þeim.