■ Gallerí (valmynd 8)
Hægt er að vista myndir og hringitóna sem t.d. hefur verið
tekið við í margmiðlunarboðum í möppum undir Gallerí, sjá
Margmiðlunarboð lesin og þeim svarað
á bls.
74
.
Galleríið notar samnýtt minni, sjá
Samnýtt minni
á bls.
15
.
1. Stutt er á
Valmynd
og valið
Gallerí
. Listi yfir valkosti birtist.
2. Valið er
Skoða möppur
til að opna möppulistann.
Grafík
og
Tónar
eru
upphaflegu möppurnar í símanum.
Aðrir tiltækir kostir eru:
•
Bæta við möppu
til að bæta við nýrri möppu. Nýtt heiti möppu er fært inn
og stutt á
Í lagi
.
•
Eyða möppu
til að velja möppu til að eyða. Ekki er hægt að eyða
upphaflegum möppum í símanum.
•
Endurskíra möppu
til að velja möppu og endurnefna hana. Ekki er hægt að
endurnefna upphaflegar möppur í símanum.
•
Gallerísheimflutn.
til að sækja fleiri myndir og tóna. Valið er
Myndaheimflutn.
eða
Tónaheimflutn.
, eftir því sem við á. Listi yfir tiltæk
Valmyndaraðgerðir
109
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
WAP-bókamerki er sýndur. Valið er
Fleiri bókamerki
til að fara í listann með
WAP-bókamerkjum í valmyndinni
Þjónusta
, sjá
Bókamerki
á bls.
135
.
Valið er viðeigandi bókamerki til að komast á WAP-síðuna. Ef tengingin
bregst er ekki hægt að komast á WAP-síðuna úr WAP-þjónustunni sem
gildandi stillingar eiga við. Þegar það gerist er farið í valmyndina
Þjónusta
og aðrar vefstillingar gerðar virkar, sjá
Tenging við WAP-þjónustu
á bls.
130
. Reyna skal aftur að tengjast WAP-síðunni.
Hægt er að skoða ólíka WAP-þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá hjá
símafyrirtækinu og/eða WAP-þjónustuveitunni.
Til athugunar: Aðeins skal setja upp hugbúnað frá fyrirtækjum
sem bjóða næga vörn gegn tölvuveirum og öðrum skaðlegum
hugbúnaði.
3. Valin er viðeigandi mappa og listi yfir skrár í möppunni er sýndur.
4. Skrunað er að viðeigandi skrá. Stutt er á
Valkostir
. Einhverjir eftirfarandi kosta
kunna að vera tiltækir.
•
Opna
til að opna skrána sem var valin.
•
Eyða
til að eyða skránni sem var valin.
•
Færa
til að færa skrá í aðra möppu.
•
Endurskíra
til að gefa möppu nýtt heiti.
•
Nota s. veggfóður
til að gera skrána að bakgrunnsmynd.
•
Nota s. hringitón
til að gera skrána að hringitóni.
•
Upplýsingar
til að sjá upplýsingar um skrá, t.d. stærð hennar.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
110
•
Raða
til að raða skránum og möppunum eftir dagsetningu, gerð, heiti eða
stærð.